Fjarskiptabúnaði stolið úr rússneskri „dómsdagsvél“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2020 16:11 Ilyushin Il-80 á flugi yfir Moskvu. Wikimedia Commons/Leonid Faerberg Þjófum tókst að brjótast inn í herflugvél á flugvelli í Rostov-héraði í Rússlandi fyrir helgi, sem er ef til vill ekki í frásögur færandi nema um var að ræða eina af fjórum „dómsdagsvélum“ rússneska hersins. Vélin er af gerðinni Ilyushin Il-80 og hefur staðið á flugvellinum í hafnarborginni Taganrog síðan í upphafi síðasta árs. Viðgerðir standa yfir á vélinni. Upp komst um innbrotið við reglubundna athugun en þjófarnir höfðu á brott með sér 39 hluti af fjarskiptabúnaði. Búnaðurinn var allur til staðar þegar athugun fór fram 26. nóvember. Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Il-80 vélarnar fjórar eru hannaðar til að gegna hlutverki stjórnstöðva ef kjarnorkustríð brýst út. Ef svo fer mun ein þeirra t.d. fljúga með forseta landsins innanborðs, sem mun m.a. getað skipulagt og fyrirskipað kjarnorkuárás frá vélinni. Mikil leynd ríkir yfir hönnun vélanna en engir gluggar eru á þeim nema í stjórnklefanum og þá eru þær sagðar geta staðist högg frá kjarnorkusprengingu. Varnarmálaráðherrann Alexei Krivoruchko sagði í fyrra að unnið væri að uppfærslu vélanna. Bandaríkin eiga og viðhalda flugvélaflota í sama tilgangi, þ.e. til að gegna hlutverki færanlegra stjórnstöðva, en bandarísku vélarnar heita E-4B Nightwatch. BBC sagði frá. Rússland Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík Innlent Fleiri fréttir Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Vélin er af gerðinni Ilyushin Il-80 og hefur staðið á flugvellinum í hafnarborginni Taganrog síðan í upphafi síðasta árs. Viðgerðir standa yfir á vélinni. Upp komst um innbrotið við reglubundna athugun en þjófarnir höfðu á brott með sér 39 hluti af fjarskiptabúnaði. Búnaðurinn var allur til staðar þegar athugun fór fram 26. nóvember. Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Il-80 vélarnar fjórar eru hannaðar til að gegna hlutverki stjórnstöðva ef kjarnorkustríð brýst út. Ef svo fer mun ein þeirra t.d. fljúga með forseta landsins innanborðs, sem mun m.a. getað skipulagt og fyrirskipað kjarnorkuárás frá vélinni. Mikil leynd ríkir yfir hönnun vélanna en engir gluggar eru á þeim nema í stjórnklefanum og þá eru þær sagðar geta staðist högg frá kjarnorkusprengingu. Varnarmálaráðherrann Alexei Krivoruchko sagði í fyrra að unnið væri að uppfærslu vélanna. Bandaríkin eiga og viðhalda flugvélaflota í sama tilgangi, þ.e. til að gegna hlutverki færanlegra stjórnstöðva, en bandarísku vélarnar heita E-4B Nightwatch. BBC sagði frá.
Rússland Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík Innlent Fleiri fréttir Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Sjá meira