Þegar talað er um kynlífsklúbba er átt við klúbba eða skemmtistaði sem opnir eru pörum eða einstaklingum í leit að makaskiptum eða nýrri kynlífsreynslu. Þessir staðir bjóða upp á vínveitingar og oft á tíðum matarveitingar líka. Mismunandi reglur gilda á þessum stöðum eftir því hvaða kynlífssenu fólk leitar eftir.
Sitt sýnist hverjum um ágæti eða tilvist kynlífsklúbba en þó virðist eitthvað vera um hópaferðir Íslendinga á þessa klúbba.
Spurning vikunnar kemur út frá þessum umfjöllunum.
Hefur þú farið á kynlífsklúbb?