Sjáðu menntamálaráðherra Íslands gera handahlaup í hvatningarmyndbandi FSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2020 14:46 Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, hvetur unga íþróttafólkið áfram í myndbandinu. Skjámynd/Fésbókin/Fimleikasamband Íslands Fimleikasamband Íslands sendi fimleikafólki landsins hvetjandi skilaboð í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. Íþróttafólk Íslendinga hefur lítið getað æft á árinu 2020 vegna kórónuveirufaraldursins og margir þeirra hafa verið í æfingabanni síðan í október. Fimleikafólk landsins er þar ekki undanskilið. Fimleikasamband Íslands áttar sig á því og reyndi að stappa stálinu í sitt fólk í nýju myndbandi. Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, tekur þátt í myndbandinu en hún sendir ekki bara kveðju. Lilja var í fimleikum sjálf á sínum tíma og fór létt með að skella í eitt handahlaup fyrir myndavélarnar. „Ég vildi segja við ykkur, ég elska fimleika. Ég var sjálf í fimleikum þegar ég var yngri og mér fannst það frábært. Ég vildi líka segja við ykkur, haldið áfram,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir í myndbandinu en það má sjá hér fyrir neðan. Í myndbandinu tala einnig afreksfólkið Jón Sigurður Gunnarsson g Andrea Sif Pétursdóttir sem hvetja einnig unga fólkið áfram á þessum erfiðu tímum. „Þetta er svolítið eins og að koma til baka eftir meiðsli. Maður missir mikið úr og þarf að vinna hörðum höndum við að komast aftur til baka. Það er er öðruvísi núna er að við lentum öll í þessum meiðslum. Þannig að við þurfum öll að koma til baka saman,“ sagði Jón Sigurður Gunnarsson. „Okkar besta fyrir Covid er kannski ekki til staðar strax þegar við byrjum aftur. En þar er líka bara allt í lagi. Við tökum eitt skref í einu og áður en við vitum af verður allt komið til baka og gott betur. Við komum miklu sterkari til baka og þakklát fyrir að fá að æfa íþróttina okkar,“ sagði Andrea Sif Pétursdóttir. Það má eins og áður sagði sjá allt myndbandið hér fyrir ofan. Fimleikar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira
Íþróttafólk Íslendinga hefur lítið getað æft á árinu 2020 vegna kórónuveirufaraldursins og margir þeirra hafa verið í æfingabanni síðan í október. Fimleikafólk landsins er þar ekki undanskilið. Fimleikasamband Íslands áttar sig á því og reyndi að stappa stálinu í sitt fólk í nýju myndbandi. Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, tekur þátt í myndbandinu en hún sendir ekki bara kveðju. Lilja var í fimleikum sjálf á sínum tíma og fór létt með að skella í eitt handahlaup fyrir myndavélarnar. „Ég vildi segja við ykkur, ég elska fimleika. Ég var sjálf í fimleikum þegar ég var yngri og mér fannst það frábært. Ég vildi líka segja við ykkur, haldið áfram,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir í myndbandinu en það má sjá hér fyrir neðan. Í myndbandinu tala einnig afreksfólkið Jón Sigurður Gunnarsson g Andrea Sif Pétursdóttir sem hvetja einnig unga fólkið áfram á þessum erfiðu tímum. „Þetta er svolítið eins og að koma til baka eftir meiðsli. Maður missir mikið úr og þarf að vinna hörðum höndum við að komast aftur til baka. Það er er öðruvísi núna er að við lentum öll í þessum meiðslum. Þannig að við þurfum öll að koma til baka saman,“ sagði Jón Sigurður Gunnarsson. „Okkar besta fyrir Covid er kannski ekki til staðar strax þegar við byrjum aftur. En þar er líka bara allt í lagi. Við tökum eitt skref í einu og áður en við vitum af verður allt komið til baka og gott betur. Við komum miklu sterkari til baka og þakklát fyrir að fá að æfa íþróttina okkar,“ sagði Andrea Sif Pétursdóttir. Það má eins og áður sagði sjá allt myndbandið hér fyrir ofan.
Fimleikar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira