Liðsfélagi Ísaks: Ég er ekki heimskur en þetta er eins og högg í magann Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 09:01 Jonathan Levi er hann lék með Elfsborg á síðustu leiktíð. Nú er hann samherji Ísaks hjá Norrköping en hversu lengi það varir er erfitt að segja. Nils Petter Nilsson/Getty Images Jonathan Levi, samherji Ísaks Bergmanns Jóhannessonar hjá Norrköping, segir það eins og að fá högg í magann að þjálfarinn Jens Gustafsson hafi yfirgefið félagið. Á laugardagskvöldið var það ljóst að þjálfarinn Jens Gustafsson myndi ekki vera áfram við stjórnvölinn hjá Íslendingaliðinu en eftir tæp fimm ár hjá félaginu leitar hann nú á nýjar slóðir. „Við leikmennirnir fengum ekki neinar upplýsingar um þetta en ég er ekki heimskur og les fjölmiðla. Þetta er ekki áfall en þegar ég las þetta var þetta eins og að fá högg í magann,“ sagði Jonathan Levi í samtali við Aftonbladet. 4,5 år och många fina ögonblick. Stort tack för din tid i IFK Norrköping Jens Gustafsson, och lycka till i framtiden #ifknorrköping pic.twitter.com/LjjkMZxwPF— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) December 20, 2020 „Okkur var ekki blandað í þetta. Ég hef ekki heyrt frá neinum leikmanni sem fundaði með stjórninni eða eitthvað því um líkt en það er erfitt fyrir þjálfara að fá traust 25 leikmanna. Það er varla hægt, og ekki einu sinni stærstu þjálfurunum tekst það. Þú veist hvernig það er þegar þú færð ekki spiltíma,“ sagði Levi. Levi bætti því við honum sárni að sjá á eftir Gustafsson en átti eftir að sjá hver kæmi inn í hans stað. Talið er að Gustafsson hafi yfirgefið félagið eftir að hafa ekki náð saman við formanninn Peter Hunt. Óvíst er hvort að Ísak Bergmann verði í herbúðum Norrköping á næstu leiktíð en Skagamaðurinn er talinn einn eftirsóttasti ungi leikmaðurinn í Evrópu. Juventus, Liverpool og fleiri stórlið eru sögð á eftir honum. Levi om Jens Gustafsson: Inte många som klarar det https://t.co/jBYijd2qTb— Sportbladet (@sportbladet) December 20, 2020 Sænski boltinn Tengdar fréttir Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira
Á laugardagskvöldið var það ljóst að þjálfarinn Jens Gustafsson myndi ekki vera áfram við stjórnvölinn hjá Íslendingaliðinu en eftir tæp fimm ár hjá félaginu leitar hann nú á nýjar slóðir. „Við leikmennirnir fengum ekki neinar upplýsingar um þetta en ég er ekki heimskur og les fjölmiðla. Þetta er ekki áfall en þegar ég las þetta var þetta eins og að fá högg í magann,“ sagði Jonathan Levi í samtali við Aftonbladet. 4,5 år och många fina ögonblick. Stort tack för din tid i IFK Norrköping Jens Gustafsson, och lycka till i framtiden #ifknorrköping pic.twitter.com/LjjkMZxwPF— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) December 20, 2020 „Okkur var ekki blandað í þetta. Ég hef ekki heyrt frá neinum leikmanni sem fundaði með stjórninni eða eitthvað því um líkt en það er erfitt fyrir þjálfara að fá traust 25 leikmanna. Það er varla hægt, og ekki einu sinni stærstu þjálfurunum tekst það. Þú veist hvernig það er þegar þú færð ekki spiltíma,“ sagði Levi. Levi bætti því við honum sárni að sjá á eftir Gustafsson en átti eftir að sjá hver kæmi inn í hans stað. Talið er að Gustafsson hafi yfirgefið félagið eftir að hafa ekki náð saman við formanninn Peter Hunt. Óvíst er hvort að Ísak Bergmann verði í herbúðum Norrköping á næstu leiktíð en Skagamaðurinn er talinn einn eftirsóttasti ungi leikmaðurinn í Evrópu. Juventus, Liverpool og fleiri stórlið eru sögð á eftir honum. Levi om Jens Gustafsson: Inte många som klarar det https://t.co/jBYijd2qTb— Sportbladet (@sportbladet) December 20, 2020
Sænski boltinn Tengdar fréttir Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira
Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30
Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01
Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15