Þar hefur hann oft farið í hlutverk allskyns karaktera og slegið hreinlega í gegn.
En stundum koma upp mistök við tökur á þessum atriðum og var farið í gegnum þau í síðasta þætti ársins á föstudaginn og má sjá útkomuna hér að neðan.
Undanfarið ár hefur Sólmundur Hólm farið á kostum með atriðum sínum í spjallþættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm.