Logi mun stýra FH-liðinu með Davíð Þór Viðarsson sér við hönd en Davíð átti upphaflega að vera aðstoðarmaður Eiðs Smára.
Því mun Eiður láta at störfum í Krikanum og Logi, sem átti upphaflega að vera tæknilegur ráðgjafi, mun verða þjálfari liðsins.
FH vann tíu af fjórtán leikjum liðsins undir stjórn Loga og Eiðs í Pepsi Max deildinni á síðustu leiktíð en þeir tóku við um miðjan júlí af Ólafi Kristjánssyni sem hélt til Danmerkur.
Logi O lafsson tekur við FH liðinu og mun sty ra Meistaraflokki Karla hja FH a samt Davi ð Þo r Viðarssyni Eiður Sma ri...
Posted by FHingar on Þriðjudagur, 22. desember 2020