Sigríður og Birna skipaðar nýir sýslumenn Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2020 13:32 Birna Ágústsdóttir og Sigríður Kristinsdóttir. Stjórnarráð Íslands Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Kristinsdóttur í embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu og Birnu Ágústsdóttur í embætti sýslumanns á Norðurlandi vestra frá 1. janúar næstkomandi. Þetta kemur fram á vef dómsmálaráðuneytisins. Þar segir að Sigríður hafi lokið lagaprófi frá Háskóla Íslands 1989 og hafi frá útskrift sinnt margvíslegum störfum hjá opinberum aðilum og á einkamarkaði. „Hún varð bæjarlögmaður Hafnarfjarðar 2015 og frá 2016 hefur hún jafnframt gegnt starfi sviðstjóra stjórnsýslusviðs Hafnarfjarðarkaupstaðar og verið staðgengill bæjarstjóra. Birna Ágústsdóttir lauk meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri 2010 og hefur frá þeim tíma starfað sem löglærður fulltrúi hjá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra og verið staðgengill sýslumanns undanfarin tvö ár. Hefur hún meðal annars komið að uppbyggingu innhreimtumiðstöðvar sýslumanna á landsvísu sem er hluti af þróun embættanna í átt að stafrænni framtíð,“ segir í tilkynningunni. Sigríður tekur við stöðunni af Þórólfi Halldórssyni og Birna af Bjarna G. Stefánssyni. Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Verndartollar í Evrópu og kortavelta eykst Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Skotvopnin reyndust eftirlíkingar Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Sjá meira
Þetta kemur fram á vef dómsmálaráðuneytisins. Þar segir að Sigríður hafi lokið lagaprófi frá Háskóla Íslands 1989 og hafi frá útskrift sinnt margvíslegum störfum hjá opinberum aðilum og á einkamarkaði. „Hún varð bæjarlögmaður Hafnarfjarðar 2015 og frá 2016 hefur hún jafnframt gegnt starfi sviðstjóra stjórnsýslusviðs Hafnarfjarðarkaupstaðar og verið staðgengill bæjarstjóra. Birna Ágústsdóttir lauk meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri 2010 og hefur frá þeim tíma starfað sem löglærður fulltrúi hjá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra og verið staðgengill sýslumanns undanfarin tvö ár. Hefur hún meðal annars komið að uppbyggingu innhreimtumiðstöðvar sýslumanna á landsvísu sem er hluti af þróun embættanna í átt að stafrænni framtíð,“ segir í tilkynningunni. Sigríður tekur við stöðunni af Þórólfi Halldórssyni og Birna af Bjarna G. Stefánssyni.
Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Verndartollar í Evrópu og kortavelta eykst Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Skotvopnin reyndust eftirlíkingar Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“