Valið sett í hendur viðskiptavinarins í Nammilandi Birgir Olgeirsson skrifar 27. desember 2020 15:27 Nammiland í Hagkaup, Skeifunni. Vísir/Sunna Viðskiptavinir Hagkaups hafa veitt því eftirtekt að nammibarirnir hafa verið opnaðir aftur. Framkvæmdastjóri Hagkaups segir í samtali við Vísi að það hafi verið ákvörðun verslunarinnar á sínum tíma í haust að loka Nammilandinu vegna ástandsins í samfélaginu. „Þetta var okkar ákvörðun á sínum tíma og þá helst vegna fjöldatakmarkana í verslunum. Vegna þeirra reglna var ekki hægt að hafa fjölda á einum stað. Þess vegna lokuðum við Nammilandinu,“ segir Sigurður Reynaldsson, framkvæmdastjóri Hagkaups. Nú fyrir jólin tóku í gildi reglur um sóttvarnaráðstafanir í verslunum sem kveða meðal annars á um að fimmtán ára og yngri teljast ekki með því þeim hámarksfjölda sem má vera inni í verslunum hverju sinni. Í kjölfarið ákvað Hagkaup að opna Nammilandið á ný. Var þá stuðst við svokallaða „rólega opnun“ þar sem opnunin var ekki auglýst og valið sett í hendurnar á viðskiptavininum. Svona leit Nammilandið út í Hagkaup á meðan það var lokað.Vísir/Egill Grímuskylda er í öllum verslunum Hagkaups og er þar að auki skylda um að nota hanska í Nammilandinu. Margir héldu að það hefði verið skipun frá sóttvarnayfirvöldum að allir nammibarir, þar sem mikið er um sameiginlega snertifleti, hefðu verið bannaðir af sóttvarnayfirvöldum, en svo er ekki að sögn Sigurðar. Um er að ræða ákvörðun hverrar verslunar fyrir sig, bæði nú í haust og síðastliðið vor þegar samkomutakmarkanir voru sem harðastar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Verslun Sælgæti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
„Þetta var okkar ákvörðun á sínum tíma og þá helst vegna fjöldatakmarkana í verslunum. Vegna þeirra reglna var ekki hægt að hafa fjölda á einum stað. Þess vegna lokuðum við Nammilandinu,“ segir Sigurður Reynaldsson, framkvæmdastjóri Hagkaups. Nú fyrir jólin tóku í gildi reglur um sóttvarnaráðstafanir í verslunum sem kveða meðal annars á um að fimmtán ára og yngri teljast ekki með því þeim hámarksfjölda sem má vera inni í verslunum hverju sinni. Í kjölfarið ákvað Hagkaup að opna Nammilandið á ný. Var þá stuðst við svokallaða „rólega opnun“ þar sem opnunin var ekki auglýst og valið sett í hendurnar á viðskiptavininum. Svona leit Nammilandið út í Hagkaup á meðan það var lokað.Vísir/Egill Grímuskylda er í öllum verslunum Hagkaups og er þar að auki skylda um að nota hanska í Nammilandinu. Margir héldu að það hefði verið skipun frá sóttvarnayfirvöldum að allir nammibarir, þar sem mikið er um sameiginlega snertifleti, hefðu verið bannaðir af sóttvarnayfirvöldum, en svo er ekki að sögn Sigurðar. Um er að ræða ákvörðun hverrar verslunar fyrir sig, bæði nú í haust og síðastliðið vor þegar samkomutakmarkanir voru sem harðastar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Verslun Sælgæti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira