Gætu drepið grasið á Laugardalsvelli ef pulsan væri tekin af núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2020 12:30 Grasið á Laugardalsvellinum er farið að grænka undir hitatjaldinu. Mynd/Instagram/laugardalsvollur Það er nánast orðið öruggt að leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM fer ekki fram 26. mars næstkomandi en enginn veit þó hvenær hann verður spilaður. Knattspyrnusamband Evrópu mun ákveða framhaldið á morgun og þá þurfa Knattspyrnusamband Íslands og starfsmenn Laugardalsvallar væntanlega að skipuleggja sig upp á nýtt. Hitapulsan er búin að vera á Laugardalsvellinum í að verða tvær vikur og átti að vera á vellinum fram að leik. Stóra spurningin er hvað verður um hitatjaldið nú þegar það stefnir í að það verði enginn leikur á Laugardalsvellinum í mars. View this post on Instagram Við höldum áfram þangað til annað kemur í ljós - we keep on going until we get new informations A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur) on Mar 14, 2020 at 8:58am PDT Pulsan hefur skapað vor og sumaraðstæður fyrir grasið og það hefur tekið vel við sér þessa daga síðan hitatjaldið var sett upp. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti það við Fótbolta.net í dag að hitapulsan og starfsmenn sem henni fylgja, verði á Íslandi til 26. mars þegar áætlaður leikdagur er. „Við erum búin að borga fyrir þessa leigu. Fræðingar okkar munu fara yfir það hvernig er best að gera þetta og vernda völlinn. Ef við myndum stoppa allar aðgerðir strax þá myndum við væntanlega drepa grasið. Með aðgerðarplani og með því að nýta pulsuna út leigutímann þá mun okkur takast að koma í veg fyrir það að hún skemmist eða bíði skaða af," sagði Klara við fótbolta.net. Í dag eru tíu dagar í leikdaginn og því verður hitapulsan í eina og hálfa viku til viðbótar á vellinum. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Það er nánast orðið öruggt að leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM fer ekki fram 26. mars næstkomandi en enginn veit þó hvenær hann verður spilaður. Knattspyrnusamband Evrópu mun ákveða framhaldið á morgun og þá þurfa Knattspyrnusamband Íslands og starfsmenn Laugardalsvallar væntanlega að skipuleggja sig upp á nýtt. Hitapulsan er búin að vera á Laugardalsvellinum í að verða tvær vikur og átti að vera á vellinum fram að leik. Stóra spurningin er hvað verður um hitatjaldið nú þegar það stefnir í að það verði enginn leikur á Laugardalsvellinum í mars. View this post on Instagram Við höldum áfram þangað til annað kemur í ljós - we keep on going until we get new informations A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur) on Mar 14, 2020 at 8:58am PDT Pulsan hefur skapað vor og sumaraðstæður fyrir grasið og það hefur tekið vel við sér þessa daga síðan hitatjaldið var sett upp. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti það við Fótbolta.net í dag að hitapulsan og starfsmenn sem henni fylgja, verði á Íslandi til 26. mars þegar áætlaður leikdagur er. „Við erum búin að borga fyrir þessa leigu. Fræðingar okkar munu fara yfir það hvernig er best að gera þetta og vernda völlinn. Ef við myndum stoppa allar aðgerðir strax þá myndum við væntanlega drepa grasið. Með aðgerðarplani og með því að nýta pulsuna út leigutímann þá mun okkur takast að koma í veg fyrir það að hún skemmist eða bíði skaða af," sagði Klara við fótbolta.net. Í dag eru tíu dagar í leikdaginn og því verður hitapulsan í eina og hálfa viku til viðbótar á vellinum.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira