Stúlka lést í stóra skjálftanum í Króatíu og fjöldi fastur í húsarústum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. desember 2020 15:27 Borgarstjórinn segir að hálf borgin sé eyðilögð eftir stóra skjálftann sem varð um hádegisbil. Getty/Stipe Majic/Anadolu Agency Tólf ára stúlka lést í kröftugum jarðskjálfta sem varð nærri Zagreb í Króatíu um hádegisbil. Skjálftinn mældist 6,4 að stærð. Adrej Plenkovic, forsætisráðherra, ávarpaði landsmenn í borginni Petrinju sem varð verst úti í skjálftanum. Hann sagði að eina dauðsfallið sem væri hægt að staðfesta að svo stöddu væri stúlkunnar er að fjöldi hefði stærst og margir alvarlega. Björgunaraðgerðir eru í fullum gangi en fjölmargir eru enn fastir í húsarústum. Leikskóli í Petrinja hrundi til grunna en tilviljun ein réði því að engin börn voru innanhúss. Darinko Dumbovic, borgarstjóri, sagði í ávarpi að í raun hefði helmingur borgarinnar eyðilagst í skjálftanum en sjálf skjálftamiðjan var í Petrinju. Borgin er rétt suðaustan við Zagreb og er fátækasta svæðið á stórhöfuðborgarsvæðinu. Fjöldi landa hefur boðið fram aðstoð sína og á vettvangi Evrópusambandsins er verið að skipuleggja neyðaraðstoð. Herinn, lögreglumenn, almannavarnir og aðrir viðbragðsaðilar hafa verið sendir frá höfuðborginni og til Petrinju með sérþjálfaða leitarhunda. Herþyrlur hafa þá verið sendar af stað til að sækja slasaða en stjórnvöld segja að ekki sé óhætt að vera í borginni og því þarf að rýma allavega hluta hennar sem allra fyrst. Nágrannaþjóðin Slóvenía hefur slökkt á kjarnorkuveri sínu til að gæta varúðar en það er um 100 kílómetra frá skjálftamiðjunni. Stjórnendur Paks kjarnorkuversins í Ungverjalandi hafa viðurkennt að skjálftinn hafi fundist vel þar en að þeir ætluðu sér engu að síður ekki að slökkva á verinu. Eldgos og jarðhræringar Króatía Tengdar fréttir Skjálfti 6,3 að stærð í Króatíu Jarðskjálfti 6,3 að stærð varð í Króatíu, um 46 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Zagreb um hádegisbil í dag. 29. desember 2020 11:52 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Hann sagði að eina dauðsfallið sem væri hægt að staðfesta að svo stöddu væri stúlkunnar er að fjöldi hefði stærst og margir alvarlega. Björgunaraðgerðir eru í fullum gangi en fjölmargir eru enn fastir í húsarústum. Leikskóli í Petrinja hrundi til grunna en tilviljun ein réði því að engin börn voru innanhúss. Darinko Dumbovic, borgarstjóri, sagði í ávarpi að í raun hefði helmingur borgarinnar eyðilagst í skjálftanum en sjálf skjálftamiðjan var í Petrinju. Borgin er rétt suðaustan við Zagreb og er fátækasta svæðið á stórhöfuðborgarsvæðinu. Fjöldi landa hefur boðið fram aðstoð sína og á vettvangi Evrópusambandsins er verið að skipuleggja neyðaraðstoð. Herinn, lögreglumenn, almannavarnir og aðrir viðbragðsaðilar hafa verið sendir frá höfuðborginni og til Petrinju með sérþjálfaða leitarhunda. Herþyrlur hafa þá verið sendar af stað til að sækja slasaða en stjórnvöld segja að ekki sé óhætt að vera í borginni og því þarf að rýma allavega hluta hennar sem allra fyrst. Nágrannaþjóðin Slóvenía hefur slökkt á kjarnorkuveri sínu til að gæta varúðar en það er um 100 kílómetra frá skjálftamiðjunni. Stjórnendur Paks kjarnorkuversins í Ungverjalandi hafa viðurkennt að skjálftinn hafi fundist vel þar en að þeir ætluðu sér engu að síður ekki að slökkva á verinu.
Eldgos og jarðhræringar Króatía Tengdar fréttir Skjálfti 6,3 að stærð í Króatíu Jarðskjálfti 6,3 að stærð varð í Króatíu, um 46 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Zagreb um hádegisbil í dag. 29. desember 2020 11:52 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Skjálfti 6,3 að stærð í Króatíu Jarðskjálfti 6,3 að stærð varð í Króatíu, um 46 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Zagreb um hádegisbil í dag. 29. desember 2020 11:52