Ráðinn í fyrsta starfið eftir að hafa sakað samherja Frederiks um veðmálasvindl Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2020 07:01 Christian er þjálfari danska C-deildarliðsins Hillerod en þjálfaði áður íslenska markvörðinn Frederik Schram hjá Roskilde. Jan Christensen/Getty Christian Lønstrup hefur verið ráðinn þjálfari 2. deildarliðsins Hillerød í Danmörku en hann þjálfaði meðal annars Frederik Schram hjá Roskilde. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Lønstrup eftir að allt fór í bál og brand er hann þjálfaði Roskilde. Þar hætti hann í maímánuði árið 2019 og það endaði fyrir dómstólum. Eftir einn leikinn sakaði nefnilega Lønstrup ákveðna leikmenn félagsins um að vinna gegn félaginu. Hann hafði heyrt af því að þeir hefðu veðjað á leikina og vísvitandi tapað þeim. Málið fór alla leið fyrir dómstóla en eins og áður hefur Lønstrup ekki þjálfað síðan þá. Frederik Schram, íslenski markvörðurinn, spilaði með Roskilde á þeim tíma en hann er ekki talinn einn af leikmönnunum sem um ræðir. „Roskilde hefur tekið mikla orku en nú er ég glaður að einbeita mér að fótboltanum á nýjan leik. Eftir að ég hætti þar hefur mig hlakkað mikið til og ég er mjög hungraður,“ sagði Lønstrup í samtali við TV2 Sport. Hillerød er í sjöunda sæti dönsku C-deildarinnar en Lønstrup stýrði Roskilde í B-deildinni með fínum árangri. Frederik er í dag á mála hjá Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni. Christian Lønstrup har fået nyt trænerjob: Det er et scoop for os https://t.co/rk0BIxy9RK— tipsbladet.dk (@tipsbladet) December 29, 2020 Danski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Þetta er fyrsta þjálfarastarf Lønstrup eftir að allt fór í bál og brand er hann þjálfaði Roskilde. Þar hætti hann í maímánuði árið 2019 og það endaði fyrir dómstólum. Eftir einn leikinn sakaði nefnilega Lønstrup ákveðna leikmenn félagsins um að vinna gegn félaginu. Hann hafði heyrt af því að þeir hefðu veðjað á leikina og vísvitandi tapað þeim. Málið fór alla leið fyrir dómstóla en eins og áður hefur Lønstrup ekki þjálfað síðan þá. Frederik Schram, íslenski markvörðurinn, spilaði með Roskilde á þeim tíma en hann er ekki talinn einn af leikmönnunum sem um ræðir. „Roskilde hefur tekið mikla orku en nú er ég glaður að einbeita mér að fótboltanum á nýjan leik. Eftir að ég hætti þar hefur mig hlakkað mikið til og ég er mjög hungraður,“ sagði Lønstrup í samtali við TV2 Sport. Hillerød er í sjöunda sæti dönsku C-deildarinnar en Lønstrup stýrði Roskilde í B-deildinni með fínum árangri. Frederik er í dag á mála hjá Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni. Christian Lønstrup har fået nyt trænerjob: Det er et scoop for os https://t.co/rk0BIxy9RK— tipsbladet.dk (@tipsbladet) December 29, 2020
Danski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira