EM verður haldið á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 12:35 EM 2020 verður að EM 2021. vísir/getty Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að færa Evrópumót karla, sem átti að fara fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar, yfir á næsta ár vegna kórónuveirufaraldursins. EM fer því fram dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Frá þessu er greint á Twitter-síðu norska knattspyrnusambandsins. UEFA har bestemt at EM utsettes til 2021. Det skal spilles fra 11. juni til 11. juli neste år. Mer informasjon kommer.— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 17, 2020 Evrópumót karla og kvenna verða því bæði sumarið 2021. EM kvenna í Englandi á að hefjast 7. júlí og ljúka 1. ágúst. Úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar og EM U-21 árs landsliða karla áttu einnig að fara fram sumarið 2021. Ekki liggur enn fyrir hvenær leikirnir í umspili um sæti á EM fara fram. Ísland átti að mæta Rúmeníu á Laugardalsvelli 26. mars. Með því að færa EM fram á næsta ár gefst möguleiki til að klára deildakeppnirnar í Evrópu og Meistara- og Evrópudeildina í sumar. Þetta verður í fyrsta sinn sem EM eða HM karla verður haldið á oddatöluári. Þetta er einnig í fyrsta sinn frá seinni heimsstyrjöldinni sem stórmóti er aflýst. - EURO 2020 will be moved to 2021. For the first time a European Championship or World Cup will be held in an odd year. The last time a World Cup or European Championship was postponed or cancelled was because of World War II.#EURO2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) March 17, 2020 Uppfært 14:20UEFA hefur staðfest að Evrópumót karla fari fram sumarið 2021 og umspilsleikirnir sem áttu að fara fram í mars verði í júní. UEFA today announced the postponement of UEFA EURO 2020. A working group has been set up with the participation of leagues and club representatives to examine calendar solutions that would allow for the completion of the current season...Full statement: — UEFA (@UEFA) March 17, 2020 EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að færa Evrópumót karla, sem átti að fara fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar, yfir á næsta ár vegna kórónuveirufaraldursins. EM fer því fram dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Frá þessu er greint á Twitter-síðu norska knattspyrnusambandsins. UEFA har bestemt at EM utsettes til 2021. Det skal spilles fra 11. juni til 11. juli neste år. Mer informasjon kommer.— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 17, 2020 Evrópumót karla og kvenna verða því bæði sumarið 2021. EM kvenna í Englandi á að hefjast 7. júlí og ljúka 1. ágúst. Úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar og EM U-21 árs landsliða karla áttu einnig að fara fram sumarið 2021. Ekki liggur enn fyrir hvenær leikirnir í umspili um sæti á EM fara fram. Ísland átti að mæta Rúmeníu á Laugardalsvelli 26. mars. Með því að færa EM fram á næsta ár gefst möguleiki til að klára deildakeppnirnar í Evrópu og Meistara- og Evrópudeildina í sumar. Þetta verður í fyrsta sinn sem EM eða HM karla verður haldið á oddatöluári. Þetta er einnig í fyrsta sinn frá seinni heimsstyrjöldinni sem stórmóti er aflýst. - EURO 2020 will be moved to 2021. For the first time a European Championship or World Cup will be held in an odd year. The last time a World Cup or European Championship was postponed or cancelled was because of World War II.#EURO2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) March 17, 2020 Uppfært 14:20UEFA hefur staðfest að Evrópumót karla fari fram sumarið 2021 og umspilsleikirnir sem áttu að fara fram í mars verði í júní. UEFA today announced the postponement of UEFA EURO 2020. A working group has been set up with the participation of leagues and club representatives to examine calendar solutions that would allow for the completion of the current season...Full statement: — UEFA (@UEFA) March 17, 2020
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Sjá meira