Víðir fluttur á hótel vegna kórónuveirunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2020 07:30 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild, er fluttur á hótel vegna kórónuveirunnar. Víðir er einn þeirra fjölmörgu sem mikið hefur mætt á undanfarið vegna baráttunnar við kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Víðir greindi frá þessu í umræðuþætti RÚV í gærkvöldi um veiruna þegar hann og Alma D. Möller, landlæknir, voru spurð að því hvernig passað væri upp á að framvarðasveitin smitaðist ekki. „Ég til dæmis bý við það núna að konan mín og dóttir eru í sóttkví á mínu heimili. Ég er fluttur á hótel þannig að ég er ekki að hitta þau,“ sagði Víðir. Þá sagði Alma frá því að hún eigi tvo fjölskyldumeðlimi sem væru í sóttkví á sitthvorum staðnum. „Auðvitað reynum við að passa upp á okkur sjálf. Það eru mjög strangar umgengnisreglur niðri í Skógarhlíð,“ sagði Alma. Þá sögðu þau bæði að þau væru ekki hrædd um eigin hag eða sinna. Kvaðst Alma ekki hugsa málin þannig og Víðir sagðist ekki hræddur. Hann hefði þó áhyggjur af fólki í áhættuhópum, ekki einungis þeim sem standa honum næst heldur einnig öðrum. „Móðir mín er 96 ára og það er búið að slá skjaldborg um hana,“ sagði Alma. „Ég fer víða þannig að ég heyri í henni í síma og svo sér hún mig í sjónvarpinu.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Heilbrigðismál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild, er fluttur á hótel vegna kórónuveirunnar. Víðir er einn þeirra fjölmörgu sem mikið hefur mætt á undanfarið vegna baráttunnar við kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Víðir greindi frá þessu í umræðuþætti RÚV í gærkvöldi um veiruna þegar hann og Alma D. Möller, landlæknir, voru spurð að því hvernig passað væri upp á að framvarðasveitin smitaðist ekki. „Ég til dæmis bý við það núna að konan mín og dóttir eru í sóttkví á mínu heimili. Ég er fluttur á hótel þannig að ég er ekki að hitta þau,“ sagði Víðir. Þá sagði Alma frá því að hún eigi tvo fjölskyldumeðlimi sem væru í sóttkví á sitthvorum staðnum. „Auðvitað reynum við að passa upp á okkur sjálf. Það eru mjög strangar umgengnisreglur niðri í Skógarhlíð,“ sagði Alma. Þá sögðu þau bæði að þau væru ekki hrædd um eigin hag eða sinna. Kvaðst Alma ekki hugsa málin þannig og Víðir sagðist ekki hræddur. Hann hefði þó áhyggjur af fólki í áhættuhópum, ekki einungis þeim sem standa honum næst heldur einnig öðrum. „Móðir mín er 96 ára og það er búið að slá skjaldborg um hana,“ sagði Alma. „Ég fer víða þannig að ég heyri í henni í síma og svo sér hún mig í sjónvarpinu.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Heilbrigðismál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira