Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2020 09:00 Fær einhver að faðma Englandsbikarinn í sumar eins og Sergio Aguero hjá Manchester City hefur gert undanfarin tvö tímabil? Getty/Victoria Haydn Enska úrvalsdeildin hittist á fundi í dag þar sem fulltrúar félaganna tuttugu ræða saman um hvernig eigi að klára tímabilið sem er nú í frosti vegna kórónuveirunnar. Fróðir menn búast ekki við því að endanlega ákvarðanir verðir teknar í dag enda mikil óvissa enn fram undan. Það munu samt sem áður fara fram mikilvægar viðræður á milli félaganna og eflaust mörgum sviðsmyndum velt upp. Það verða líka margir með augun á þessum fundi og flestir meira en klárir að fá einhverjar handbærar fréttir um hvað tekur nú við. The Premier League is expected to reiterate its commitment to completing the season in Thursday's emergency board meeting.More: https://t.co/VxxeQkqDvA pic.twitter.com/lkfzdwQvy4— BBC Sport (@BBCSport) March 19, 2020 Öllum leikjum var frestað til 4. apríl en það er búist við því að við það bætist einhverjar fótboltalausar vikur. Breska ríkisstjórnin hefur sett á samkomubann og liðin geta ekki æft saman. Evrópumótið var fært yfir á næsta sumar sem skapaði svigrúm fyrir evrópsku deildirnar í júnímánuði. Eitt af því erfiðasta í þessu máli er að félögin eru ekki sammála um rétta lausn og þar kemur vissulega inn í að það væri misgott fyrir þau að enda tímabilið og mörgum þætti best bara að flauta tímabilið af. Premier League clubs expected to push for season to still be completed. Story: @david_conn https://t.co/DfSgutUcaN— Guardian sport (@guardian_sport) March 19, 2020 Það er þó ekki líkleg niðurstaða í dag eftir að Knattspyrnusamband Evrópu setti mikla pressu á það að deildirnar í Evrópu myndu enda tímabilið. Það þarf líka að ræða peningalegu hliðina á þessu öllu saman en sjónvarpsstöðvarnar gætu sem þeim sótt sér bætur verði tímabilið flautað af. Það er líka líklegt að þau lið sem myndu missa af möguleikanum á að komast upp og í alla peningana í ensku úrvalsdeildinni gætu líka heimtað bætur. Liðin í neðri deildunum eiga líka mörg bágt á þessum erfiðum tímum og pressa á ríku félögunum í Englandi að hjálpa til við að halda þessum félögum á floti á þessum erfiðu tímum. A number of options will be put to all 20 Premier League clubs during a conference call today — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 19, 2020 Það koma líka inn margir hlutir í tengslum við það að klára tímabil í júní eða júlí í staðinn fyrir að klára það í maí. Margir leikmannasamningar renna út í lok júní og þá opnar nýr félagsskiptagluggi í júníbyrjun. Ef engu er breytt þar þá gæti liðin farið að kaupa sér leikmenn fyrir lokasprettinn eða þá misst leikmenn sem væru orðnir samningslausir. Það er því mjög margt sem þarf að ræða á fundinum í dag en hvort við fáum einhverjar alvöru niðurstöður verður að koma í ljós. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00 Framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir „markmið allra að klára tímabilið“ 18. mars 2020 07:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hittist á fundi í dag þar sem fulltrúar félaganna tuttugu ræða saman um hvernig eigi að klára tímabilið sem er nú í frosti vegna kórónuveirunnar. Fróðir menn búast ekki við því að endanlega ákvarðanir verðir teknar í dag enda mikil óvissa enn fram undan. Það munu samt sem áður fara fram mikilvægar viðræður á milli félaganna og eflaust mörgum sviðsmyndum velt upp. Það verða líka margir með augun á þessum fundi og flestir meira en klárir að fá einhverjar handbærar fréttir um hvað tekur nú við. The Premier League is expected to reiterate its commitment to completing the season in Thursday's emergency board meeting.More: https://t.co/VxxeQkqDvA pic.twitter.com/lkfzdwQvy4— BBC Sport (@BBCSport) March 19, 2020 Öllum leikjum var frestað til 4. apríl en það er búist við því að við það bætist einhverjar fótboltalausar vikur. Breska ríkisstjórnin hefur sett á samkomubann og liðin geta ekki æft saman. Evrópumótið var fært yfir á næsta sumar sem skapaði svigrúm fyrir evrópsku deildirnar í júnímánuði. Eitt af því erfiðasta í þessu máli er að félögin eru ekki sammála um rétta lausn og þar kemur vissulega inn í að það væri misgott fyrir þau að enda tímabilið og mörgum þætti best bara að flauta tímabilið af. Premier League clubs expected to push for season to still be completed. Story: @david_conn https://t.co/DfSgutUcaN— Guardian sport (@guardian_sport) March 19, 2020 Það er þó ekki líkleg niðurstaða í dag eftir að Knattspyrnusamband Evrópu setti mikla pressu á það að deildirnar í Evrópu myndu enda tímabilið. Það þarf líka að ræða peningalegu hliðina á þessu öllu saman en sjónvarpsstöðvarnar gætu sem þeim sótt sér bætur verði tímabilið flautað af. Það er líka líklegt að þau lið sem myndu missa af möguleikanum á að komast upp og í alla peningana í ensku úrvalsdeildinni gætu líka heimtað bætur. Liðin í neðri deildunum eiga líka mörg bágt á þessum erfiðum tímum og pressa á ríku félögunum í Englandi að hjálpa til við að halda þessum félögum á floti á þessum erfiðu tímum. A number of options will be put to all 20 Premier League clubs during a conference call today — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 19, 2020 Það koma líka inn margir hlutir í tengslum við það að klára tímabil í júní eða júlí í staðinn fyrir að klára það í maí. Margir leikmannasamningar renna út í lok júní og þá opnar nýr félagsskiptagluggi í júníbyrjun. Ef engu er breytt þar þá gæti liðin farið að kaupa sér leikmenn fyrir lokasprettinn eða þá misst leikmenn sem væru orðnir samningslausir. Það er því mjög margt sem þarf að ræða á fundinum í dag en hvort við fáum einhverjar alvöru niðurstöður verður að koma í ljós.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00 Framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir „markmið allra að klára tímabilið“ 18. mars 2020 07:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00
Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00
Framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir „markmið allra að klára tímabilið“ 18. mars 2020 07:30