Svona voru risatónleikarnir One World: Together at Home Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. apríl 2020 17:40 Sir Elton John verður meðal þeirra sem fram koma. Vísir/EPA Samtökin Global Citizen og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) standa fyrir risastórum viðburði, One World: Together at Home, tileinkuðum Together at Home herferðinni, þar sem fólk er hvatt til að gera hvað það getur til þess að draga úr mögulegri útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 til þess að létta undir með heilbrigðiskerfum heimsins. Viðburðurinn, sem verður tvískiptur, skartar mörgum af þekktustu tónlistarmönnum samtímans og verður honum streymt í beinni á netinu. Lesa má meira um viðburðinn hér. Líkt og áður sagði er viðburðurinn tvískiptur, en fyrri hluta hans verður streymt beint á netinu áður en hann verður færðir í línulega dagskrá. Meðal þeirra sem fram koma í fyrri hlutanum eru Jessie J, Ellie Goulding, Niall Horan og Rita Ora. Þegar komið veður í línulega dagskrá verða það svo stórstjörnur á borð við Sir Elton John, Billie Eilish, Sir Paul McCartney, Lady Gaga og Rolling Stones sem taka við hljóðnemanum og trylla lýðinn sem heima situr, rétt eins og tónlistarfólkið. Þó verða það ekki bara tónlistarmenn sem koma fram á viðburðinum, en heilbrigðismálasérfræðingar, framlínustarfsfólk í heilbrigðiskerfum heimsins og leiðtogar ríkja heims koma einnig við sögu. Hér að neðan má fylgjast með One World: Together at Home. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Samtökin Global Citizen og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) standa fyrir risastórum viðburði, One World: Together at Home, tileinkuðum Together at Home herferðinni, þar sem fólk er hvatt til að gera hvað það getur til þess að draga úr mögulegri útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 til þess að létta undir með heilbrigðiskerfum heimsins. Viðburðurinn, sem verður tvískiptur, skartar mörgum af þekktustu tónlistarmönnum samtímans og verður honum streymt í beinni á netinu. Lesa má meira um viðburðinn hér. Líkt og áður sagði er viðburðurinn tvískiptur, en fyrri hluta hans verður streymt beint á netinu áður en hann verður færðir í línulega dagskrá. Meðal þeirra sem fram koma í fyrri hlutanum eru Jessie J, Ellie Goulding, Niall Horan og Rita Ora. Þegar komið veður í línulega dagskrá verða það svo stórstjörnur á borð við Sir Elton John, Billie Eilish, Sir Paul McCartney, Lady Gaga og Rolling Stones sem taka við hljóðnemanum og trylla lýðinn sem heima situr, rétt eins og tónlistarfólkið. Þó verða það ekki bara tónlistarmenn sem koma fram á viðburðinum, en heilbrigðismálasérfræðingar, framlínustarfsfólk í heilbrigðiskerfum heimsins og leiðtogar ríkja heims koma einnig við sögu. Hér að neðan má fylgjast með One World: Together at Home.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira