Heilsan batnar með hverjum degi sem líður Sylvía Hall skrifar 19. mars 2020 23:35 Tom Hanks og Rita Wilson. Vísir/Getty Hjónin Tom Hanks og Rita Wilson eru við góða heilsu og líður betur með degi hverjum. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi Hanks í samtali við People, en þau hjónin greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í síðustu viku. Hjónin eru enn í einangrun á heimili sínu í Ástralíu, þar sem Hanks er við tökur á kvikmynd um söngvarann Elvis Presley, en hafa það gott. Að sögn upplýsingafulltrúans er bataferli þeirra í samræmi við það sem þekkist hjá fólki á þeirra aldri en þau eru bæði 63 ára. Sjá einnig: Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Hjónin tilkynntu að þau hefðu greinst með kórónuveiruna fyrir viku síðan en þau leituðu til lækna eftir að hafa fundið fyrir flensueinkennum. „Við fundum fyrir þreytu, eins og við væru kvefuð, og svo einhverja verki. Rita var með kuldahroll sem kom og fór. Lítilvægan hita líka,“ sagði Hanks í færslu á Instagram. Hann sagðist taka greiningunni alvarlega og að þau hjónin myndu gera allt til þess að smita ekki aðra. Hann gerði sér grein fyrir því að sumir væru viðkvæmari en aðrir og gætu veikst alvarlega. „Við tökum einn dag í einu. Það eru hlutir sem við getum öll gert til þess að komast í gegnum þetta með því að fylgja ráðum sérfræðinga og hugsa vel um okkur.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Tengdar fréttir Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Hjónin Tom Hanks og Rita Wilson eru við góða heilsu og líður betur með degi hverjum. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi Hanks í samtali við People, en þau hjónin greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í síðustu viku. Hjónin eru enn í einangrun á heimili sínu í Ástralíu, þar sem Hanks er við tökur á kvikmynd um söngvarann Elvis Presley, en hafa það gott. Að sögn upplýsingafulltrúans er bataferli þeirra í samræmi við það sem þekkist hjá fólki á þeirra aldri en þau eru bæði 63 ára. Sjá einnig: Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Hjónin tilkynntu að þau hefðu greinst með kórónuveiruna fyrir viku síðan en þau leituðu til lækna eftir að hafa fundið fyrir flensueinkennum. „Við fundum fyrir þreytu, eins og við væru kvefuð, og svo einhverja verki. Rita var með kuldahroll sem kom og fór. Lítilvægan hita líka,“ sagði Hanks í færslu á Instagram. Hann sagðist taka greiningunni alvarlega og að þau hjónin myndu gera allt til þess að smita ekki aðra. Hann gerði sér grein fyrir því að sumir væru viðkvæmari en aðrir og gætu veikst alvarlega. „Við tökum einn dag í einu. Það eru hlutir sem við getum öll gert til þess að komast í gegnum þetta með því að fylgja ráðum sérfræðinga og hugsa vel um okkur.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Tengdar fréttir Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14