Anton skilur lítið í IOC | Ánægður með nýja atvinnumannadeild Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2020 20:00 Anton Sveinn McKee, eini íslenski íþróttamaðurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, segist ekki skilja af hverju enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um frestun leikanna. „Ég skil ekki alveg ákvörðun IOC og Japans með að vilja ekki fresta þessu. Það er verið að setja pressu á okkur íþróttafólkið að fara út og bæði eiga meiri möguleika á að smitast sjálf og að smita aðra með því að halda áfram æfingum,“ segir Anton Sveinn, vel meðvitaður um til hvers er ætlast af fólki til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Anton Sveinn var í nýliðinni viku kynntur sem nýr liðsmaður Toronto Titans og er þar með orðinn atvinnumaður í sundi, og hann mun keppa fyrir liðið í Alþjóðlegu sunddeildinni, International Swimming League. „Þessi deild er það sem mun lyfta sundinu í hærri hæðir. Það hefur aldrei verið nein almennileg atvinnumannadeild í sundi, bara alþjóðlegu mótin sem eru haldin af FINA, einu sinni á ári,“ segir Anton Sveinn sem kemur til með að keppa á tíu mótum í deildinni, frá september og fram í febrúar, og svo á úrtökumóti í mars og úrslitum í maí á næsta ári. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. 21. mars 2020 16:15 Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. 22. mars 2020 19:00 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sjá meira
Anton Sveinn McKee, eini íslenski íþróttamaðurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, segist ekki skilja af hverju enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um frestun leikanna. „Ég skil ekki alveg ákvörðun IOC og Japans með að vilja ekki fresta þessu. Það er verið að setja pressu á okkur íþróttafólkið að fara út og bæði eiga meiri möguleika á að smitast sjálf og að smita aðra með því að halda áfram æfingum,“ segir Anton Sveinn, vel meðvitaður um til hvers er ætlast af fólki til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Anton Sveinn var í nýliðinni viku kynntur sem nýr liðsmaður Toronto Titans og er þar með orðinn atvinnumaður í sundi, og hann mun keppa fyrir liðið í Alþjóðlegu sunddeildinni, International Swimming League. „Þessi deild er það sem mun lyfta sundinu í hærri hæðir. Það hefur aldrei verið nein almennileg atvinnumannadeild í sundi, bara alþjóðlegu mótin sem eru haldin af FINA, einu sinni á ári,“ segir Anton Sveinn sem kemur til með að keppa á tíu mótum í deildinni, frá september og fram í febrúar, og svo á úrtökumóti í mars og úrslitum í maí á næsta ári.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. 21. mars 2020 16:15 Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. 22. mars 2020 19:00 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sjá meira
Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. 21. mars 2020 16:15
Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. 22. mars 2020 19:00