Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2020 12:33 Sumarólympíuleikarnir voru stærsta íþróttamótið í heiminum á þessu ári en þeim verður nú frestað fram á næsta sumar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Getty/Carl Court Ólympíuleikarnir fara ekki fram í sumar en Japanir hafa loksins tekið þá óumflýjanlegu ákvörðun að samþykja aðfresta leikunum um eitt ár vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Japanir séu nú búnir að gera sér grein fyrir því að það gengi aldrei upp að halda leikana í sumar. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að hefjast 24. júlí og standa yfir til 9. ágúst. Þeir fara nú væntanlega fram næsta sumar. Breaking news: Tokyo Olympics to be postponed to 2021 due to coronavirus pandemic @justinmccurry https://t.co/LqQwpZ3Mjx— Guardian sport (@guardian_sport) March 24, 2020 Japanski forsætisráðherrann Shinzo Abe mun mældi með því við Alþjóðaólympíunefndina að fresta leikunum og Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest það að leikunum verður frestað með sameiginlegri yfirlýsingu sem er aðgengileg hér fyrir neðan. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Þetta eru 32. sumarólympíuleikar sögunnar en Ólympíuleikunum hefur aldrei áður verið frestað áður. Ólympíuleikarnir féllu niður bæði í fyrri og seinni heimsstyrjöldinni og þjóðir hafa sniðgengið þá af pólitískum ástæðum. Þetta er aftur á móti í fyrsta sinn sem þeim er frestað. Sjöttu leikarnir (1916) og bæði 12. og 13. sumarólympíuleikarnir (1940 og 1944) fóru aldrei fram. Update: Shinzo Abe and Tokyo governor Yuriko Koike have proposed a one-year postponement of the Summer Olympics in Tokyo https://t.co/BWnGmi6dQd— Sports Illustrated (@SInow) March 24, 2020 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Ólympíuleikarnir fara ekki fram í sumar en Japanir hafa loksins tekið þá óumflýjanlegu ákvörðun að samþykja aðfresta leikunum um eitt ár vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Japanir séu nú búnir að gera sér grein fyrir því að það gengi aldrei upp að halda leikana í sumar. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að hefjast 24. júlí og standa yfir til 9. ágúst. Þeir fara nú væntanlega fram næsta sumar. Breaking news: Tokyo Olympics to be postponed to 2021 due to coronavirus pandemic @justinmccurry https://t.co/LqQwpZ3Mjx— Guardian sport (@guardian_sport) March 24, 2020 Japanski forsætisráðherrann Shinzo Abe mun mældi með því við Alþjóðaólympíunefndina að fresta leikunum og Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest það að leikunum verður frestað með sameiginlegri yfirlýsingu sem er aðgengileg hér fyrir neðan. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Þetta eru 32. sumarólympíuleikar sögunnar en Ólympíuleikunum hefur aldrei áður verið frestað áður. Ólympíuleikarnir féllu niður bæði í fyrri og seinni heimsstyrjöldinni og þjóðir hafa sniðgengið þá af pólitískum ástæðum. Þetta er aftur á móti í fyrsta sinn sem þeim er frestað. Sjöttu leikarnir (1916) og bæði 12. og 13. sumarólympíuleikarnir (1940 og 1944) fóru aldrei fram. Update: Shinzo Abe and Tokyo governor Yuriko Koike have proposed a one-year postponement of the Summer Olympics in Tokyo https://t.co/BWnGmi6dQd— Sports Illustrated (@SInow) March 24, 2020
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira