Aðeins lítill hluti astmasjúklinga í áhættuhópi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. mars 2020 20:02 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítalans, segir mikilvægt að astmasjúklingar haldi áfram að taka lyfin sín. vísir/vilhelm Komið hefur fram að konan sem lést vegna kórónuveiruna í gær hafi verið með öndunarfærasjúkdóm og hefur sonur hennar sagt við fréttastofu að hún hafi verið með astma. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki staðfest hvaða undirliggjandi sjúkdóm hún var með. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild, segir öndunarfærasjúkdóma vera á mjög mismunandi alvarlegu stigi. „Það er mikilvægt að muna að astmi eru hluti af þessum [áhættu]hópi. En þá erum við eingöngu að eiga við þá sem eru með meðalslæman eða slæman astma. Það er fólk sem er með dagleg slæm einkenni og það er mjög lítill hluti fólks með astma í dag. Því lyfin sem við erum að beita í dag eru orðin það góð að það eru mjög fáir sem falla í þennan hóp,“ segir Björn Rúnar og bætir við að þeir fáu sem eru í áhættuhópi ættu að reyna að halda sig sem mest heima. Björn Rúnar bendir á góðar leiðbeiningar á covid.is og barnaspitali.is. Einnig hefur Astma- og ofnæmisfélag Íslands gefið góðar leiðbeiningar á heimasíðu sinni: ao.is. En hvað með börn sem eru með astma? Þurfa foreldrar að hafa meiri áhyggjur af þeim börnum en öðrum börnum? „Nei, alls ekki. Þau þurfa bara að fylgja þessum ráðleggingum sem eru aðgengilegar á Barnaspítalanum. Og það sem er mikilvægt hjá börnum jafnt sem fullorðnum með astma, er að halda áfram að taka lyfin sín. Því jafnvel þótt sum þessi lyf innihaldi t.d. stera þá eru þau mikilvæg að halda einkennum niðri og þannig verja slímhúðina fyrir innrás sýkla.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Sjá meira
Komið hefur fram að konan sem lést vegna kórónuveiruna í gær hafi verið með öndunarfærasjúkdóm og hefur sonur hennar sagt við fréttastofu að hún hafi verið með astma. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki staðfest hvaða undirliggjandi sjúkdóm hún var með. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild, segir öndunarfærasjúkdóma vera á mjög mismunandi alvarlegu stigi. „Það er mikilvægt að muna að astmi eru hluti af þessum [áhættu]hópi. En þá erum við eingöngu að eiga við þá sem eru með meðalslæman eða slæman astma. Það er fólk sem er með dagleg slæm einkenni og það er mjög lítill hluti fólks með astma í dag. Því lyfin sem við erum að beita í dag eru orðin það góð að það eru mjög fáir sem falla í þennan hóp,“ segir Björn Rúnar og bætir við að þeir fáu sem eru í áhættuhópi ættu að reyna að halda sig sem mest heima. Björn Rúnar bendir á góðar leiðbeiningar á covid.is og barnaspitali.is. Einnig hefur Astma- og ofnæmisfélag Íslands gefið góðar leiðbeiningar á heimasíðu sinni: ao.is. En hvað með börn sem eru með astma? Þurfa foreldrar að hafa meiri áhyggjur af þeim börnum en öðrum börnum? „Nei, alls ekki. Þau þurfa bara að fylgja þessum ráðleggingum sem eru aðgengilegar á Barnaspítalanum. Og það sem er mikilvægt hjá börnum jafnt sem fullorðnum með astma, er að halda áfram að taka lyfin sín. Því jafnvel þótt sum þessi lyf innihaldi t.d. stera þá eru þau mikilvæg að halda einkennum niðri og þannig verja slímhúðina fyrir innrás sýkla.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Sjá meira