Fimleikafélagið: Lennon með Atla í golfkennslu og nýliðavígslan „opnaði nýjar víddir af sársauka“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2020 07:30 Ungu drengirnir lentu í basli með nýliðavígsluna. FH-ingar hafa undanfarin tímabil gefið út seríur af þætti sem ber nafnið Fimleikafélagið. Nú er komið að seríu númer þrjú en fyrsti þátturinn er birtur fyrst hér á Vísi. Í þættinum er liði FH meðal annars fylgt eftir í Flórída þar sem liðið var í æfingaferð á dögunum. Liðið spilaði þar tvo leiki og æfði við bestu aðstæður í IMG-akademíunni en NFL-lið hafa meðal annars æft á svæðinu. Meðal annars var fylgst með Steven Lennon fara yfir púttin með Atla Guðnasyni en Lennon var greinilega mikið að æfa sveifluna í Flórída þar sem hann var einnig að æfa vippurnar inn í herbergi. Nýlíðavígslan þetta árið var að borða heitustu kjúklingavængina á staðnum þar sem liðið skellti sér í minigolf. Það féll í skaut þeirra Jóhanns Ægis Arnarssonar, Róberts Thors Valdimarssonar og Loga Hrafns Róbertssonar. Það má segja að vígslan hafi tekið á. Þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan. Klippa: Fimleikafélagið: 1. þáttur í seríu þrjú Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Dagskráin í dag: Ungu strákarnir, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Sjá meira
FH-ingar hafa undanfarin tímabil gefið út seríur af þætti sem ber nafnið Fimleikafélagið. Nú er komið að seríu númer þrjú en fyrsti þátturinn er birtur fyrst hér á Vísi. Í þættinum er liði FH meðal annars fylgt eftir í Flórída þar sem liðið var í æfingaferð á dögunum. Liðið spilaði þar tvo leiki og æfði við bestu aðstæður í IMG-akademíunni en NFL-lið hafa meðal annars æft á svæðinu. Meðal annars var fylgst með Steven Lennon fara yfir púttin með Atla Guðnasyni en Lennon var greinilega mikið að æfa sveifluna í Flórída þar sem hann var einnig að æfa vippurnar inn í herbergi. Nýlíðavígslan þetta árið var að borða heitustu kjúklingavængina á staðnum þar sem liðið skellti sér í minigolf. Það féll í skaut þeirra Jóhanns Ægis Arnarssonar, Róberts Thors Valdimarssonar og Loga Hrafns Róbertssonar. Það má segja að vígslan hafi tekið á. Þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan. Klippa: Fimleikafélagið: 1. þáttur í seríu þrjú
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Dagskráin í dag: Ungu strákarnir, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Sjá meira