Hótel Volkswagen Tinni Sveinsson skrifar 26. mars 2020 19:15 Höfundurinn Jón Gnarr tekur sjálfur þátt í leiklestri Hótel Volkswagen í kvöld. Borgarleikhúsið Í kvöld klukkan 20 verður beint streymi frá leiklestri á leikritinu Hótel Volkswagen eftir Jón Gnarr. Jón Gnarr mun sjálfur taka þátt í leiklestrinum og ásamt honum verða leikararnir Bergur Þór Ingólfsson, Halldór Gylfason, Hallgrímur Ólafsson, Haraldur Ari Stefánsson og Vala Kristín Eiríksdóttir. Verkið var upphaflega frumsýnt í Borgarleikhúsinu í mars 2012 í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Streymið hefst klukkan 20 og verður þá aðgengilegt í spilaranum hér fyrir neðan. Uppfært: Útsendingin er búin en hér má sjá upptöku. Klippa: Hótel Volkswagen Framundan hjá Borgó í beinni Á morgun, föstudag klukkan 12, verða tónleikar með Bubba Morthens í beinni frá Stóra sviði Borgarleikhússins þar sem hann mun leika nokkur af sínum bestu lögum og segja sögur um tilurð laganna. Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Á laugardaginn klukkan 12 mun leikkonan Katla Margrét Þorgeirsdóttir les söguna um Greppikló. Þann sama dag klukkan 14 verður eitthvað fyrir þá sem hafa gaman að spilum eða tölvuleikjum því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman Dungeons and Dragons. Á sunnudag er síðan komið að stórsýningunni Ríkharður III en hún verður sýnd klukkan 20 um kvöldið. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Í kvöld klukkan 20 verður beint streymi frá leiklestri á leikritinu Hótel Volkswagen eftir Jón Gnarr. Jón Gnarr mun sjálfur taka þátt í leiklestrinum og ásamt honum verða leikararnir Bergur Þór Ingólfsson, Halldór Gylfason, Hallgrímur Ólafsson, Haraldur Ari Stefánsson og Vala Kristín Eiríksdóttir. Verkið var upphaflega frumsýnt í Borgarleikhúsinu í mars 2012 í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Streymið hefst klukkan 20 og verður þá aðgengilegt í spilaranum hér fyrir neðan. Uppfært: Útsendingin er búin en hér má sjá upptöku. Klippa: Hótel Volkswagen Framundan hjá Borgó í beinni Á morgun, föstudag klukkan 12, verða tónleikar með Bubba Morthens í beinni frá Stóra sviði Borgarleikhússins þar sem hann mun leika nokkur af sínum bestu lögum og segja sögur um tilurð laganna. Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Á laugardaginn klukkan 12 mun leikkonan Katla Margrét Þorgeirsdóttir les söguna um Greppikló. Þann sama dag klukkan 14 verður eitthvað fyrir þá sem hafa gaman að spilum eða tölvuleikjum því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman Dungeons and Dragons. Á sunnudag er síðan komið að stórsýningunni Ríkharður III en hún verður sýnd klukkan 20 um kvöldið. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum.
Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum.
Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira