Emil valdi þrjá bestu samherjana á fimmtán ára landsliðsferli sem er ekki lokið Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 08:00 Emil Hallfreðsson hefur verið í flestum landsliðshópum Íslands síðustu fimmtán árin og hefur þar af leiðandi leikið með ansi mörgum leikmönnum. vísir/bára Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður til fimmtán ára, var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Emil spjallaði við Ríkharð Óskar Guðnason og fóru þeir yfir víðan völl. Eitt af því verkefni sem Ríkharð bað Emil um að gera var að velja þrjá bestu samherjana úr landsliðinu. Emil lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2005 og hefur enn ekki leikið sinn síðasta landsleik en hann stefnir með liðinu á EM 2021. Fyrsti sem var valinn var Eiður Smári Guðjohnsen. „Ég valdi hann því hann er besti leikmaður fyrr og síðar. Það var gaman að fá að spila með honum og læra af honum og kynnast honum. Hann er klárlega einn af þeim þremur,“ sagði Emil og bætti við að Eiður væri sá besti í sögunni því hann var of ungur fyrir Ásgeir Sigurvinsson. Birkir Bjarnason, herbergisfélagi Emils í landsliðinu, og Gylfi Þór Sigurðsson voru svo síðari tveim sem voru valdir á lista Emils. „Gylfi hefur oft náð að leysa leiki fyrir okkur sem hafa verið snúnir og maður gat ekki sleppt því að hafa hann á listanum. Besti fótboltamaður okkar síðustu ég veit ekki hversu mörg ár.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Emil fer nánar ofan í kjölinn á þessum þremur leikmönnum. Klippa: Sportið í kvöld: Emil valdi þrjá bestu samherjana í landsliðinu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. EM 2020 í fótbolta Sportið í dag Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður til fimmtán ára, var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Emil spjallaði við Ríkharð Óskar Guðnason og fóru þeir yfir víðan völl. Eitt af því verkefni sem Ríkharð bað Emil um að gera var að velja þrjá bestu samherjana úr landsliðinu. Emil lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2005 og hefur enn ekki leikið sinn síðasta landsleik en hann stefnir með liðinu á EM 2021. Fyrsti sem var valinn var Eiður Smári Guðjohnsen. „Ég valdi hann því hann er besti leikmaður fyrr og síðar. Það var gaman að fá að spila með honum og læra af honum og kynnast honum. Hann er klárlega einn af þeim þremur,“ sagði Emil og bætti við að Eiður væri sá besti í sögunni því hann var of ungur fyrir Ásgeir Sigurvinsson. Birkir Bjarnason, herbergisfélagi Emils í landsliðinu, og Gylfi Þór Sigurðsson voru svo síðari tveim sem voru valdir á lista Emils. „Gylfi hefur oft náð að leysa leiki fyrir okkur sem hafa verið snúnir og maður gat ekki sleppt því að hafa hann á listanum. Besti fótboltamaður okkar síðustu ég veit ekki hversu mörg ár.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Emil fer nánar ofan í kjölinn á þessum þremur leikmönnum. Klippa: Sportið í kvöld: Emil valdi þrjá bestu samherjana í landsliðinu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
EM 2020 í fótbolta Sportið í dag Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira