Írum sagt að halda sig heima fram að páskum Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2020 23:22 Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands. AP/Steve Humphreys Yfirvöld Írlands hafa skipað íbúum landsins að halda sig heima næstu tvær vikurnar, eða til 12. apríl. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, tilkynnti að gripið yrði til þessara aðgerða í kvöld en þær eru þó nokkuð umfangsmiklar og taka gildi á miðnætti. Samkomur verða bannaðar og næstu því öllum verslunum ríkisins verður lokað. Írar mega fara út til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar, leita til læknis, stutta líkamsrækt eða í mikilvægar heimsóknir. Almenningssamgöngur verða eingöngu aðgengilegar mikilvægum starfsstéttum, samkvæmt frétt Sky News. Þeir sem eru eldri en 70 mega ekki yfirgefa heimili sín við nokkrar kringumstæður. Þrír dóu síðasta sólarhringinn og 302 ný smit greindust á Írlandi. Í heildina hafa 22 dáið og 2.121 smitast. Í ræðu sinni í kvöld sagði Varadkar að Írar hefðu þurft að berjast af mikilli hörku fyrir frelsi þeirra. Það væri erfitt að draga úr frelsi íbúa með þessum hætti, þó það væri einungis tímabundið. Það væri þó nauðsynlegt til að vernda líf. „Í kvöld biðla ég til hvers manns, konu og barns í landi okkar að færa þessa fórn. Ekki í eigin hag heldur annarra,“ sagði Varadkar. Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Yfirvöld Írlands hafa skipað íbúum landsins að halda sig heima næstu tvær vikurnar, eða til 12. apríl. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, tilkynnti að gripið yrði til þessara aðgerða í kvöld en þær eru þó nokkuð umfangsmiklar og taka gildi á miðnætti. Samkomur verða bannaðar og næstu því öllum verslunum ríkisins verður lokað. Írar mega fara út til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar, leita til læknis, stutta líkamsrækt eða í mikilvægar heimsóknir. Almenningssamgöngur verða eingöngu aðgengilegar mikilvægum starfsstéttum, samkvæmt frétt Sky News. Þeir sem eru eldri en 70 mega ekki yfirgefa heimili sín við nokkrar kringumstæður. Þrír dóu síðasta sólarhringinn og 302 ný smit greindust á Írlandi. Í heildina hafa 22 dáið og 2.121 smitast. Í ræðu sinni í kvöld sagði Varadkar að Írar hefðu þurft að berjast af mikilli hörku fyrir frelsi þeirra. Það væri erfitt að draga úr frelsi íbúa með þessum hætti, þó það væri einungis tímabundið. Það væri þó nauðsynlegt til að vernda líf. „Í kvöld biðla ég til hvers manns, konu og barns í landi okkar að færa þessa fórn. Ekki í eigin hag heldur annarra,“ sagði Varadkar.
Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira