Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Stefán Árni Pálsson skrifar 31. mars 2020 12:30 Guðmundur Árni Pálsson byggði skúrinn fyrir nokkrum árum. Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Ekki er um neinn venjulegan bílskúr að ræða. Hann er á tveimur hæðum. Á efri hæðinni er tvöfaldur bílskúr, úr 60 fermetrar að stærð. Svo er bílalyfta niður í kjallarann sem er 150 fermetrar. Á neðri hæðinni er poolborð, píluspjald og stórt sjónvarp. „Við byggðum sem sagt húsið og ákváðum að hafa þennan kjallara. Svo leiddi eitt að öðru og þetta endaði bara sem einhver dótakassi,“ segir Guðmundur Árni Pálsson, eigandi bílskúrsins. Á gólfum eru sérstakar amerískar bílskúrsgólfflísar og veggirnir eru skreyttir með veggspjöldum og varahlutum sem fjölskyldan kaupir á ferðalögum sínum um heiminn. Guðmundur hefur verið með bíladellu frá unga aldri, og segir hana aðeins aukast með árunum. Honum hefur tekist að smita alla fjölskyldu sína af bílaaáhuganum. „Ég fékk alltaf að vera á öllum bílum að keyra, þannig já, maður smitast náttúrulega. En ég er ekki með eins mikla dellu,“ segir María Höbbý Sæmundsdóttir, eiginkona Guðmundar og annar eigandi bílskúrsins. Elsti sonur þeirra hjóna er sá eini sem er kominn með bílpróf en skúrinn var byggður þegar hann var sex ára. „Maður áttaði sig ekki á því hvað þetta var stórt fyrr en maður fór í önnur hús. Þetta er algjör geðveiki, skemmtileg geðveiki,“ segir Andri Páll Guðmundsson. Hér að neðan má sjá umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um skúrinn. Bílar Hús og heimili Kópavogur Grín og gaman Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira
Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Ekki er um neinn venjulegan bílskúr að ræða. Hann er á tveimur hæðum. Á efri hæðinni er tvöfaldur bílskúr, úr 60 fermetrar að stærð. Svo er bílalyfta niður í kjallarann sem er 150 fermetrar. Á neðri hæðinni er poolborð, píluspjald og stórt sjónvarp. „Við byggðum sem sagt húsið og ákváðum að hafa þennan kjallara. Svo leiddi eitt að öðru og þetta endaði bara sem einhver dótakassi,“ segir Guðmundur Árni Pálsson, eigandi bílskúrsins. Á gólfum eru sérstakar amerískar bílskúrsgólfflísar og veggirnir eru skreyttir með veggspjöldum og varahlutum sem fjölskyldan kaupir á ferðalögum sínum um heiminn. Guðmundur hefur verið með bíladellu frá unga aldri, og segir hana aðeins aukast með árunum. Honum hefur tekist að smita alla fjölskyldu sína af bílaaáhuganum. „Ég fékk alltaf að vera á öllum bílum að keyra, þannig já, maður smitast náttúrulega. En ég er ekki með eins mikla dellu,“ segir María Höbbý Sæmundsdóttir, eiginkona Guðmundar og annar eigandi bílskúrsins. Elsti sonur þeirra hjóna er sá eini sem er kominn með bílpróf en skúrinn var byggður þegar hann var sex ára. „Maður áttaði sig ekki á því hvað þetta var stórt fyrr en maður fór í önnur hús. Þetta er algjör geðveiki, skemmtileg geðveiki,“ segir Andri Páll Guðmundsson. Hér að neðan má sjá umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um skúrinn.
Bílar Hús og heimili Kópavogur Grín og gaman Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira