Kórónuveiruvaktin: Þriðjudagur í þriðju viku samkomubanns Ritstjórn skrifar 31. mars 2020 10:00 Það hefur verið lítið um að vera í miðborginni frá því að samkomubannið tók gildi fyrr í mánuðinum. Vísir/vilhelm Áfram berast stórtíðindi á nokkurra mínútna fresti af kórónuveirufaraldrinum. Við lifum sögulega tíma og því mikilvægt að reyna að ná utan um vendingarnar, þó svo að það sé ekki nema til að skrásetja söguna. Íslendingar eru nú í þriðju viku samkomubanns og því orðnir þaulreyndir í heimaveru, til þess að sporna við útbreiðslu veirunnar. Staðfest smit á Íslandi eru nú 1086 talsins en nýsmitum hefur fækkað tvo daga í röð. Heildarfjöldi staðfestra smita á heimsvísu er um 800 þúsund. Hér ætlar Vísir að halda utan um allt sem gerist í málum tengdum kórónuveirunni, bæði á innlendum og erlendum vettvangi. Nýjustu tíðindi birtast hér að neðan og er óþarfi að endurhlaða fréttina til að sjá nýjar færslur.
Áfram berast stórtíðindi á nokkurra mínútna fresti af kórónuveirufaraldrinum. Við lifum sögulega tíma og því mikilvægt að reyna að ná utan um vendingarnar, þó svo að það sé ekki nema til að skrásetja söguna. Íslendingar eru nú í þriðju viku samkomubanns og því orðnir þaulreyndir í heimaveru, til þess að sporna við útbreiðslu veirunnar. Staðfest smit á Íslandi eru nú 1086 talsins en nýsmitum hefur fækkað tvo daga í röð. Heildarfjöldi staðfestra smita á heimsvísu er um 800 þúsund. Hér ætlar Vísir að halda utan um allt sem gerist í málum tengdum kórónuveirunni, bæði á innlendum og erlendum vettvangi. Nýjustu tíðindi birtast hér að neðan og er óþarfi að endurhlaða fréttina til að sjá nýjar færslur.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira