Leikarinn Matthew Perry fór með hlutverk Chandler Bing á árunum 1994-2004 í þáttunum Friends.
Það var alltaf stutt í grínið hjá Chandler og var karakterinn heldur betur kaldhæðinn.
Þættirnir Friends voru ávallt á dagskrá á Stöð 2 og eru það í raun enn þann dag í dag. Netflix hefur aftur á móti tekið saman fimmtán atriði með þessum skemmtilega karakter þar sem kaldhæðnin fær að ráð för.
Hér að neðan má sjá umrædda samantekt.