Norðurkóreskur læknir segir stjórnvöld fela faraldurinn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. apríl 2020 19:00 Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð reyna að fela kórónuveirufaraldurinn þar í landi. Enn sem komið er hefur ekki verið greint frá því að neinn hafi smitast. Choi Jung-hun starfar nú sem rannsakandi við Kóreu-háskóla í suðurkóresku höfuðborginni Seúl. En áður en hann kom þangað var hann læknir í heimalandi sínu, Norður-Kóreu. Til dæmis á meðan SARS-faraldurinn geisaði, en sá sjúkdómur var af völdum afbrigðis kórónuveiru, rétt eins og COVID-19. Hann segir að smitsóttir séu afar tíðar í Norður-Kóreu en að einræðisstjórn Kim-fjölskyldunnar reyni alltaf að fela allt slíkt. „Ár eftir ár, og allan ársins hring, koma upp sóttir en Norður-Kórea segir aldrei frá því. Kim Jong-il og Kim Jong-un gefa skipanir um að greina ekki frá neinum smitsjúkdómum. Norður-Kórea viðurkennir ekkert slíkt.“ Þá segir hann að norðurkóreska heilbrigðiskerfið sé engan veginn undirbúið fyrir kórónuveirufaraldurinn. Langt því frá. „Við getum borið þetta saman við byssur og kúlur. Sóttvarnir Norður-Kóreu eru eins og gömul skammbyssa. Hún virkar ekki af því viðhaldið er ekkert og það eru engar kúlur. Þannig er norðurkóreska heilbrigðiskerfið í hnotskurn.“ Norður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð reyna að fela kórónuveirufaraldurinn þar í landi. Enn sem komið er hefur ekki verið greint frá því að neinn hafi smitast. Choi Jung-hun starfar nú sem rannsakandi við Kóreu-háskóla í suðurkóresku höfuðborginni Seúl. En áður en hann kom þangað var hann læknir í heimalandi sínu, Norður-Kóreu. Til dæmis á meðan SARS-faraldurinn geisaði, en sá sjúkdómur var af völdum afbrigðis kórónuveiru, rétt eins og COVID-19. Hann segir að smitsóttir séu afar tíðar í Norður-Kóreu en að einræðisstjórn Kim-fjölskyldunnar reyni alltaf að fela allt slíkt. „Ár eftir ár, og allan ársins hring, koma upp sóttir en Norður-Kórea segir aldrei frá því. Kim Jong-il og Kim Jong-un gefa skipanir um að greina ekki frá neinum smitsjúkdómum. Norður-Kórea viðurkennir ekkert slíkt.“ Þá segir hann að norðurkóreska heilbrigðiskerfið sé engan veginn undirbúið fyrir kórónuveirufaraldurinn. Langt því frá. „Við getum borið þetta saman við byssur og kúlur. Sóttvarnir Norður-Kóreu eru eins og gömul skammbyssa. Hún virkar ekki af því viðhaldið er ekkert og það eru engar kúlur. Þannig er norðurkóreska heilbrigðiskerfið í hnotskurn.“
Norður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira