Lést vegna kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 11:00 Pape Diouf var afar vinsæll á sínum tíma hjá Marseille en hann var fæddur í Senegal. vísir/getty Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. Diouf lést á spítala í Senegal en hann hafði barist við veiruna í stuttan tíma. Hann var 86 ára gamall er hann lést en hann var forseti Marseille frá árunum 2005 til 2009. Nokkrir knattspyrnumenn hafa sent fjölskyldu hans og vinum samúðarkveðjur en þar á meðal eru þeir Samir Nasri og Benjamin Mendy en báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa leikið fyrir Marseille. Nasri lék með Marseille frá 1997 til ársins 2008 áður en hann færði sig yfir til Arsenal en Mendy lék með félaginu frá 2013 til 2016 áður en hann fór til Mónakó og svo til Englandsmeistara Man. City. Tu as été mon président et c est avec le c ur gros que je dois te dire au revoir tu es parti trop tôt jamais je ne t oublierai allah y rahmou Pape Diouf— Samir Nasri Official (@SamNasri19) March 31, 2020 pic.twitter.com/8qm0bijnJB— Djibril Cisse (@DjibrilCisse) March 31, 2020 Beaucoup de tristesse en apprenant le décès de Pape Diouf... Un grand Président mais surtout un immense Homme, qui aura toujours dignement représenté l'OM et ses valeurs. Une grande perte pour le foot français et le continent africain. Reposez en paix pic.twitter.com/3lqI7VksOv— Benjamin Mendy (@benmendy23) March 31, 2020 Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Senegal Frakkland Andlát Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. Diouf lést á spítala í Senegal en hann hafði barist við veiruna í stuttan tíma. Hann var 86 ára gamall er hann lést en hann var forseti Marseille frá árunum 2005 til 2009. Nokkrir knattspyrnumenn hafa sent fjölskyldu hans og vinum samúðarkveðjur en þar á meðal eru þeir Samir Nasri og Benjamin Mendy en báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa leikið fyrir Marseille. Nasri lék með Marseille frá 1997 til ársins 2008 áður en hann færði sig yfir til Arsenal en Mendy lék með félaginu frá 2013 til 2016 áður en hann fór til Mónakó og svo til Englandsmeistara Man. City. Tu as été mon président et c est avec le c ur gros que je dois te dire au revoir tu es parti trop tôt jamais je ne t oublierai allah y rahmou Pape Diouf— Samir Nasri Official (@SamNasri19) March 31, 2020 pic.twitter.com/8qm0bijnJB— Djibril Cisse (@DjibrilCisse) March 31, 2020 Beaucoup de tristesse en apprenant le décès de Pape Diouf... Un grand Président mais surtout un immense Homme, qui aura toujours dignement représenté l'OM et ses valeurs. Une grande perte pour le foot français et le continent africain. Reposez en paix pic.twitter.com/3lqI7VksOv— Benjamin Mendy (@benmendy23) March 31, 2020
Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Senegal Frakkland Andlát Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira