Hreinsa hálfs tonns nammibar og bjóða heimsendingu ef keypt er kíló Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2020 08:42 Nammibarinn hjá Iceland nýtur mikilla vinsælda. Þess vegna urðu margir svekktir þegar honum var lokað á dögunum vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Verslunarkeðjan Iceland hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á heimsent sælgæti úr nammibarnum. Sökum kórónuveirufaraldursins þurfti Iceland líkt og fleiri verslanir að loka öllum nammibörum í forvarnarskyni. Hafa þó nokkrir viðskiptavinir lýst yfir vonbrigðum með lokun nammibaranna. „Við eigum dygga viðskiptavini sem hafa um árabil getað gengið að nammibarnum vísum og okkur þykir mjög leitt að hafa þurft að grípa til þessara aðgerða,“ segir Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, markaðsstjóri Samkaupa Iceland býður viðskiptavinum upp á heimsendingu á vörum í versluninni. Hingað til hefur þó ekki verið boðið upp á heimsendingu úr nammibarnum. Það hefur ekki staðið til að sögn Ingibjargar en í ljósi þess að um hálft tonn af sælgæti úr nammibarnum situr á lager var ákveðið að bjóða viðskiptavinum upp á einstakt tilboð. Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir er markaðsstjóri Samkaupa. „Við ætlum að bjóða viðskiptavinum sælgætið í heimsendingu. Við bjóðum kíló af nammi úr nammibarnum á þúsund krónur í heimsendingu,“ segir Ingibjörg. Hún viðurkennir að það sé auðvitað hagur verslunarinnar að selja sælgætið áður en síðasti neysludagur rennur upp. Engin leið sé að spá fyrir um hvenær nammibarinn verði opnaður aftur enda miklir óvissutímar. Hægt er að panta af nammibarnum á þessum frábæru kjörum, sem svarar til 80% afsláttar, með því að fara inn á heimsíðu Iceland, icelandbudir.is. Boðið er upp á brjóstsykur, karamellur, ávaxtahlaup, lakkrís og súkkulaði og þarf að taka fram hverjar þeirra nammitegunda eiga að rata í pokann. Þjónustan er eingöngu í boði á höfuðborgarsvæðinu. „Við ætlum að klára lagerinn í dag og höfum þetta þess vegna ódýrt. Vonandi kemur þetta að einhverju leyti til móts við viðskiptavini okkar. Við vonumst til að létta lund einhverra á þessum viðsjárverðu tímum,“ segir Ingibjörg. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Samkomubann á Íslandi Sælgæti Mest lesið Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Sjá meira
Verslunarkeðjan Iceland hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á heimsent sælgæti úr nammibarnum. Sökum kórónuveirufaraldursins þurfti Iceland líkt og fleiri verslanir að loka öllum nammibörum í forvarnarskyni. Hafa þó nokkrir viðskiptavinir lýst yfir vonbrigðum með lokun nammibaranna. „Við eigum dygga viðskiptavini sem hafa um árabil getað gengið að nammibarnum vísum og okkur þykir mjög leitt að hafa þurft að grípa til þessara aðgerða,“ segir Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, markaðsstjóri Samkaupa Iceland býður viðskiptavinum upp á heimsendingu á vörum í versluninni. Hingað til hefur þó ekki verið boðið upp á heimsendingu úr nammibarnum. Það hefur ekki staðið til að sögn Ingibjargar en í ljósi þess að um hálft tonn af sælgæti úr nammibarnum situr á lager var ákveðið að bjóða viðskiptavinum upp á einstakt tilboð. Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir er markaðsstjóri Samkaupa. „Við ætlum að bjóða viðskiptavinum sælgætið í heimsendingu. Við bjóðum kíló af nammi úr nammibarnum á þúsund krónur í heimsendingu,“ segir Ingibjörg. Hún viðurkennir að það sé auðvitað hagur verslunarinnar að selja sælgætið áður en síðasti neysludagur rennur upp. Engin leið sé að spá fyrir um hvenær nammibarinn verði opnaður aftur enda miklir óvissutímar. Hægt er að panta af nammibarnum á þessum frábæru kjörum, sem svarar til 80% afsláttar, með því að fara inn á heimsíðu Iceland, icelandbudir.is. Boðið er upp á brjóstsykur, karamellur, ávaxtahlaup, lakkrís og súkkulaði og þarf að taka fram hverjar þeirra nammitegunda eiga að rata í pokann. Þjónustan er eingöngu í boði á höfuðborgarsvæðinu. „Við ætlum að klára lagerinn í dag og höfum þetta þess vegna ódýrt. Vonandi kemur þetta að einhverju leyti til móts við viðskiptavini okkar. Við vonumst til að létta lund einhverra á þessum viðsjárverðu tímum,“ segir Ingibjörg.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Samkomubann á Íslandi Sælgæti Mest lesið Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Sjá meira