Fílharmónía gefur út Landið mitt á sextíu ára afmælinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2020 11:15 Söngsveitin Fílharmónía fagnar sextugsafmæli með útgáfu á Landið mitt eftir Jóhann G. Jóhannsson sem samdi bæði lag og ljóð. Til stóð að fagna sextugsafmæli Söngsveitarinnar Fílharmóníu með stórtónleikum í Langholtskirkju en í samkomubanni þurfti að grípa til annarra leiða. Myndbandið er því afmælissöngur kórsins og gefið út sléttum sextíu árum frá fyrstu tónleikum kórsins. Landið mitt varð hlutskarpast í samkeppni um kórlag í tilefni af hundrað ára fullveldis á Íslandi. Hver kórfélagi tók upp sinn söng en hljóðblöndun og vinnsla var í höndum tenórsins Gunnars Freys Steinssonar. Magnús Ragnarsson stjórnaði. Fyrirhugaðir afmælistónleikar verða svo haldnir í haust þegar fólk má aftur hópast saman og njóta tónlistar. Textinn Landið mitt Þú ert ís, þú ert eldur og aldan blá, þú ert auður og von og trú,þú ert friðsæld og frelsi og fjöllin há, landið fegursta, það ert þú. Þegar vorsólin rís yfir borg og bæ og hvert blóm fær sitt líf og lagberst sem óður til lífsins í ljúfum blæ söngur lóu um sumardag. Þú ert napurt norðanél, þín er nóttin svört sem hel,þú ert dimm og hyldjúp gjá, þú ert dáið, lítið strá.Góða Ísland, gamla Ísland, þú sem geymir mín spor,gef mér kjark, gef mér dug, gef mér þor! Sé með svikum og vélráðum veist að þér skal ég verja hvern dal og hólog að endingu tekur á móti mér moldin þín þegar sest er sól. Tónlist Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Söngsveitin Fílharmónía fagnar sextugsafmæli með útgáfu á Landið mitt eftir Jóhann G. Jóhannsson sem samdi bæði lag og ljóð. Til stóð að fagna sextugsafmæli Söngsveitarinnar Fílharmóníu með stórtónleikum í Langholtskirkju en í samkomubanni þurfti að grípa til annarra leiða. Myndbandið er því afmælissöngur kórsins og gefið út sléttum sextíu árum frá fyrstu tónleikum kórsins. Landið mitt varð hlutskarpast í samkeppni um kórlag í tilefni af hundrað ára fullveldis á Íslandi. Hver kórfélagi tók upp sinn söng en hljóðblöndun og vinnsla var í höndum tenórsins Gunnars Freys Steinssonar. Magnús Ragnarsson stjórnaði. Fyrirhugaðir afmælistónleikar verða svo haldnir í haust þegar fólk má aftur hópast saman og njóta tónlistar. Textinn Landið mitt Þú ert ís, þú ert eldur og aldan blá, þú ert auður og von og trú,þú ert friðsæld og frelsi og fjöllin há, landið fegursta, það ert þú. Þegar vorsólin rís yfir borg og bæ og hvert blóm fær sitt líf og lagberst sem óður til lífsins í ljúfum blæ söngur lóu um sumardag. Þú ert napurt norðanél, þín er nóttin svört sem hel,þú ert dimm og hyldjúp gjá, þú ert dáið, lítið strá.Góða Ísland, gamla Ísland, þú sem geymir mín spor,gef mér kjark, gef mér dug, gef mér þor! Sé með svikum og vélráðum veist að þér skal ég verja hvern dal og hólog að endingu tekur á móti mér moldin þín þegar sest er sól.
Tónlist Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira