Binni Glee misst 32 kíló á keto Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2020 07:00 Binni Glee er sáttur við árangurinn. Samfélagsmiðlastjarnan og Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, birti í fyrradag mynd af sér þar sem fram kemur að hann hafi misst 32 kíló á sex mánuðum. Hann segir að keto mataræðið sé lykillinn að góðum árangri. Á þessu fæði má ekki borða neitt hveiti eða pasta eða brauð og engan sykur en aftur á móti má borða kjöt, fisk, rjóma, smjör, beikon og fleira í þeim dúr. „32 kílóum léttari og gæti ekki liðið betur með sjálfan mig,“ segir Binni í færslunni á Instagram og heldur hann á köku á myndinni. Líklega er um að ræða ketoköku. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A R (@binniglee) on Apr 1, 2020 at 11:00am PDT Binni greindi frá því í byrjun árs að hann hefði hrist af sér 20 kíló á þremur mánuðum. „Mig langar að deila með ykkur árangurinn minn á ketó sem vonandi peppar einhverja. Ég semsagt byrjaði á ketó í fyrra 23. september og var til 23. desember. Ég tók svo eina viku í pásu um jólin og er byrjaður aftur. Á þessum 3 mánuðum missti ég 20 kg sem ég hafði aldrei búist við og er magnað,“ sagði Binni við það tilefni. „Mér hefur aldrei liðið jafn vel líkamlega og andlega, og er svo ánægður að hafa fundið eitthvað sem hjálpar og hentar mér. Ég er ekki búinn og held auðvitað áfram og vill óska öllum góðs gengis á þessu nýja ári.“ Heilsa Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan og Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, birti í fyrradag mynd af sér þar sem fram kemur að hann hafi misst 32 kíló á sex mánuðum. Hann segir að keto mataræðið sé lykillinn að góðum árangri. Á þessu fæði má ekki borða neitt hveiti eða pasta eða brauð og engan sykur en aftur á móti má borða kjöt, fisk, rjóma, smjör, beikon og fleira í þeim dúr. „32 kílóum léttari og gæti ekki liðið betur með sjálfan mig,“ segir Binni í færslunni á Instagram og heldur hann á köku á myndinni. Líklega er um að ræða ketoköku. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A R (@binniglee) on Apr 1, 2020 at 11:00am PDT Binni greindi frá því í byrjun árs að hann hefði hrist af sér 20 kíló á þremur mánuðum. „Mig langar að deila með ykkur árangurinn minn á ketó sem vonandi peppar einhverja. Ég semsagt byrjaði á ketó í fyrra 23. september og var til 23. desember. Ég tók svo eina viku í pásu um jólin og er byrjaður aftur. Á þessum 3 mánuðum missti ég 20 kg sem ég hafði aldrei búist við og er magnað,“ sagði Binni við það tilefni. „Mér hefur aldrei liðið jafn vel líkamlega og andlega, og er svo ánægður að hafa fundið eitthvað sem hjálpar og hentar mér. Ég er ekki búinn og held auðvitað áfram og vill óska öllum góðs gengis á þessu nýja ári.“
Heilsa Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira