Faraldurinn gengið hraðar niður en Þórólfur bjóst við Andri Eysteinsson skrifar 3. maí 2020 21:09 Þórólfur Guðnason Stöð 2 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki hafa komið sér á óvart að hægt yrði að aflétta takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á þessum tímapunkti. Faraldurinn sé þó að ganga hraðar niður en hann hafði búist við. „Upphaflega planið var að fyrsta aflétting yrði núna. Eins og við höfum alltaf sagt verður það gert í skrefum. Kannski með tveggja til fjögurra vikna millibili. Allt eftir því hvernig ástandið er þannig að þetta kom mér ekkert á óvart,“ sagði Þórólfur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld áður en hann bætti við. „Reyndar hefur faraldurinn gengið hraðar niður en ég bjóst við.“ Þórólfur segist ekki búast við öðru en áfram muni ganga vel eftir að takmörkunum verður aflétt á miðnætti. „Við sjáum bara hvað landinn hefur tekið vel við sér, farið eftir leiðbeiningum og ert eiginlega allt sem hann hefur verið beðinn um. Ég á von á því að fólk geri það áfram og þá mun þetta ganga vel,“ sagði Þórólfur. Hvað varðar ferðalög erlendis er þó enn óljóst en ljóst að það sé ekki einungis undir Íslendingum komið. Ástandið er misalvarlegt í öðrum þjóðríkjum og miklar takmarkanir víða. „Það er í skoðun hjá ráðuneytunum, hvernig og hvort það eigi að aflétta takmörkunum sem eru á ferðamenn núna. Það verður mjög fróðlegt að sjá hvað kemur út úr því,ׅ “ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki hafa komið sér á óvart að hægt yrði að aflétta takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á þessum tímapunkti. Faraldurinn sé þó að ganga hraðar niður en hann hafði búist við. „Upphaflega planið var að fyrsta aflétting yrði núna. Eins og við höfum alltaf sagt verður það gert í skrefum. Kannski með tveggja til fjögurra vikna millibili. Allt eftir því hvernig ástandið er þannig að þetta kom mér ekkert á óvart,“ sagði Þórólfur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld áður en hann bætti við. „Reyndar hefur faraldurinn gengið hraðar niður en ég bjóst við.“ Þórólfur segist ekki búast við öðru en áfram muni ganga vel eftir að takmörkunum verður aflétt á miðnætti. „Við sjáum bara hvað landinn hefur tekið vel við sér, farið eftir leiðbeiningum og ert eiginlega allt sem hann hefur verið beðinn um. Ég á von á því að fólk geri það áfram og þá mun þetta ganga vel,“ sagði Þórólfur. Hvað varðar ferðalög erlendis er þó enn óljóst en ljóst að það sé ekki einungis undir Íslendingum komið. Ástandið er misalvarlegt í öðrum þjóðríkjum og miklar takmarkanir víða. „Það er í skoðun hjá ráðuneytunum, hvernig og hvort það eigi að aflétta takmörkunum sem eru á ferðamenn núna. Það verður mjög fróðlegt að sjá hvað kemur út úr því,ׅ “ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Sjá meira