Aðgerðum aflétt víðs vegar um heiminn í dag Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. maí 2020 17:57 Þessi ítölsku hjón nýttu tækifærið og lásu fréttir dagsins á bekk í Mílanó. EPA/Andrea Fasani Fleiri ríki en Ísland slökuðu á aðgerðum sínum gegn kórónuveirunni í dag. Jafnt á Þýskalandi sem á Indlandi voru verslanir, veitingastaðir og ýmislegt annað opnað á ný. Þessir íbúar Allahabad á Indlandi biðu í röð fyrir utan áfengisverslun sem loksins mátti opna í dag. Svipaða sögu var að segja frá Búlgaríu þar sem þessir veitingamenn voru í óða önn við að gera sig tilbúna til að opna. Á Ítalíu og Grikklandi, sem og í Þýskalandi, Belgíu, Serbíu, Króatíu, Kósóvó og víðar var sömuleiðis slakað á aðgerðum í dag. En þótt það sé hægt að opna á ný er ekki þar með sagt að það sé allt komið aftur í eðlilegt horf, eins og spænski naglafræðingurinn Susana Puebla lýsir: „Við afgreiðum nú viðskiptavini en þetta er ekki eins og áður. Þetta er flóknara núna. Við þurfum að leggja ríka áherslu á að sótthreinsa en þetta er samt gleðidagur.“ Ástæðan fyrir því að sífellt fleiri ríki slaka nú á aðgerðum sínum er alla jafna sú að það hefur hægst á útbreiðslu kórónuveirunnar, þótt virk tilfelli séu víða enn fjölmörg. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur hvatt ríki til að hafa varann á og beðið ríki um að vera tilbúin til þess að herða aðgerðir á ný ef þörf krefur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Fleiri ríki en Ísland slökuðu á aðgerðum sínum gegn kórónuveirunni í dag. Jafnt á Þýskalandi sem á Indlandi voru verslanir, veitingastaðir og ýmislegt annað opnað á ný. Þessir íbúar Allahabad á Indlandi biðu í röð fyrir utan áfengisverslun sem loksins mátti opna í dag. Svipaða sögu var að segja frá Búlgaríu þar sem þessir veitingamenn voru í óða önn við að gera sig tilbúna til að opna. Á Ítalíu og Grikklandi, sem og í Þýskalandi, Belgíu, Serbíu, Króatíu, Kósóvó og víðar var sömuleiðis slakað á aðgerðum í dag. En þótt það sé hægt að opna á ný er ekki þar með sagt að það sé allt komið aftur í eðlilegt horf, eins og spænski naglafræðingurinn Susana Puebla lýsir: „Við afgreiðum nú viðskiptavini en þetta er ekki eins og áður. Þetta er flóknara núna. Við þurfum að leggja ríka áherslu á að sótthreinsa en þetta er samt gleðidagur.“ Ástæðan fyrir því að sífellt fleiri ríki slaka nú á aðgerðum sínum er alla jafna sú að það hefur hægst á útbreiðslu kórónuveirunnar, þótt virk tilfelli séu víða enn fjölmörg. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur hvatt ríki til að hafa varann á og beðið ríki um að vera tilbúin til þess að herða aðgerðir á ný ef þörf krefur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira