Verða af rúmlega hundrað milljónum króna ef flautað verður af í Danmörku Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 21:02 Hobro í leik gegn Íslendingaliðinu AGF fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Eins og Vísir greindi frá í dag þá á danska úrvalsdeildarfélagið í knattspyrnu, Hobro, á þeirri hættu að verða gjaldþrota ef ekki verður byrjað að spila í Danmörku fyrir sumarfrí. Að sögn stjórnarformanns félagsins verður liðið af fimm milljónum danskra króna verði allt blásið af. Lars Kühnel, stjórnarformaður félagsins, var í viðtali við Viaplay Sport Live fyrr í kvöld og þar sagði hann að allir innan félagsins væru nú meðvitaðir um stöðuna og það væri verið að reyna vinna sig út úr vandræðunum. Þar sagði hann að samkvæmt því sem félagið hefur reiknað út þá verða þeir af um fimm milljónum danskra króna ef boltinn rúllar ekki fyrir sumarfrí. Það samsvarar rúmlega 100 milljónum íslenskra króna á núverandi gengi. Hobro-boss sætter tal på: Det handler om fem millioner #sldk https://t.co/YM4BwygmvM— tipsbladet.dk (@tipsbladet) May 4, 2020 Orsökin er sú að rétthafinn að sjónvarpsréttinum í Danmörku ætlar ekki að greiða út allan samninginn verði ekki byrjað að spila fyrir sumarfrí. Einnig séu styrktaraðilar sem geta ekki staðist við sínar skuldbindingar og einhverjir vilja peninga til baka því liðið sé ekkert að spila. „Það eru margir mismunandi þættir en okkar besta gisk er að þetta mun kosta okkur fimm milljónum króna, ef við byrjum ekki að spila aftur,“ sagði Lars. Hobro er í 12. sætinu af fjórtán liðum með nítján stig í 24 leikjum. Danski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í dag þá á danska úrvalsdeildarfélagið í knattspyrnu, Hobro, á þeirri hættu að verða gjaldþrota ef ekki verður byrjað að spila í Danmörku fyrir sumarfrí. Að sögn stjórnarformanns félagsins verður liðið af fimm milljónum danskra króna verði allt blásið af. Lars Kühnel, stjórnarformaður félagsins, var í viðtali við Viaplay Sport Live fyrr í kvöld og þar sagði hann að allir innan félagsins væru nú meðvitaðir um stöðuna og það væri verið að reyna vinna sig út úr vandræðunum. Þar sagði hann að samkvæmt því sem félagið hefur reiknað út þá verða þeir af um fimm milljónum danskra króna ef boltinn rúllar ekki fyrir sumarfrí. Það samsvarar rúmlega 100 milljónum íslenskra króna á núverandi gengi. Hobro-boss sætter tal på: Det handler om fem millioner #sldk https://t.co/YM4BwygmvM— tipsbladet.dk (@tipsbladet) May 4, 2020 Orsökin er sú að rétthafinn að sjónvarpsréttinum í Danmörku ætlar ekki að greiða út allan samninginn verði ekki byrjað að spila fyrir sumarfrí. Einnig séu styrktaraðilar sem geta ekki staðist við sínar skuldbindingar og einhverjir vilja peninga til baka því liðið sé ekkert að spila. „Það eru margir mismunandi þættir en okkar besta gisk er að þetta mun kosta okkur fimm milljónum króna, ef við byrjum ekki að spila aftur,“ sagði Lars. Hobro er í 12. sætinu af fjórtán liðum með nítján stig í 24 leikjum.
Danski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sjá meira