Emmsjé Gauti og Króli gefa út myndband við Malbik Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2020 15:30 Nýtt myndband frá Gauta og Króla. Rapparnir Emmsjé Gauti og Króli hafa gefið út nýtt myndband við lagið vinsæla Malbik. Lagið er eitt vinsælasta lag landsins í dag og þekkja aðdáendur þeirra beggja það vel. Malbik er tilnefnt sem lag ársins á Hlustendaverðlaununum sem verða afhent í Hörpu á miðvikudag. Það voru þeir Fannar Birgisson og Ragnar Óli Sigurðsson sem framleiddu og leikstýrði myndbandinu. Gauti lýsti eftir leikstjórum á Instagram og svöruðu þeir kallinu. „Platan mín Bleikt ský er komin í master ferli og það er mjög stutt þangað til hún fær að líta dagsins ljós. 10 ný lög auk þess að slagarinn Malbik fylgir með,“ segir Gauti í færslu á Facebook. „Það eru næstum því fimm mánuðir frá því að Malbik kom út. Lagið fékk frábærar undirtektir og situr ennþá á topplistum útvarpsstöðva og Spotify. Ég var næstum búinn að gefa upp þá hugmynd að gera tónlistarmyndband við lagið en fannst þó synd að það væri myndbandslaust. Ég setti inn póst á instagram hvort einhver hefði áhuga á því gera einfalt myndband við lagið og ég fékk svar frá strákum sem höfðu áhuga á því. Niðurstaðan er síðan sú að þeir náðu að skapa tónlistarmyndband úr litlu sem engu með lágmarks tækjabúnaði. Þeir heita Fannar Birgisson, Ragnar Óli Sigurðsson og Óttar Ingi Þorbergsson. Takk strákar fyrir myndbandið,“ segir Gauti. Þormóður Eiríksson pródúseraði lagið sjálft en hér að neðan má sjá nýja myndbandið. Menning Tengdar fréttir Þormóður er pródúsent Íslands með yfir 36 milljónir spilana á Spotify 2. mars 2020 15:30 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rapparnir Emmsjé Gauti og Króli hafa gefið út nýtt myndband við lagið vinsæla Malbik. Lagið er eitt vinsælasta lag landsins í dag og þekkja aðdáendur þeirra beggja það vel. Malbik er tilnefnt sem lag ársins á Hlustendaverðlaununum sem verða afhent í Hörpu á miðvikudag. Það voru þeir Fannar Birgisson og Ragnar Óli Sigurðsson sem framleiddu og leikstýrði myndbandinu. Gauti lýsti eftir leikstjórum á Instagram og svöruðu þeir kallinu. „Platan mín Bleikt ský er komin í master ferli og það er mjög stutt þangað til hún fær að líta dagsins ljós. 10 ný lög auk þess að slagarinn Malbik fylgir með,“ segir Gauti í færslu á Facebook. „Það eru næstum því fimm mánuðir frá því að Malbik kom út. Lagið fékk frábærar undirtektir og situr ennþá á topplistum útvarpsstöðva og Spotify. Ég var næstum búinn að gefa upp þá hugmynd að gera tónlistarmyndband við lagið en fannst þó synd að það væri myndbandslaust. Ég setti inn póst á instagram hvort einhver hefði áhuga á því gera einfalt myndband við lagið og ég fékk svar frá strákum sem höfðu áhuga á því. Niðurstaðan er síðan sú að þeir náðu að skapa tónlistarmyndband úr litlu sem engu með lágmarks tækjabúnaði. Þeir heita Fannar Birgisson, Ragnar Óli Sigurðsson og Óttar Ingi Þorbergsson. Takk strákar fyrir myndbandið,“ segir Gauti. Þormóður Eiríksson pródúseraði lagið sjálft en hér að neðan má sjá nýja myndbandið.
Menning Tengdar fréttir Þormóður er pródúsent Íslands með yfir 36 milljónir spilana á Spotify 2. mars 2020 15:30 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira