Afmælisbarn dagsins „eldgamall unglingur“ sem heldur partý síðar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. maí 2020 21:00 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. VÍSIR/STEFÁN Samfylkingin fagnar tuttugu ára afmæli í dag. Flokkurinn varð til við samruna Alþýðuflokksins, Alþýðubandalagsins og Samtaka um kvennalista sem mynduðu kosningabandalag sem bauð fram undir nafni Samfylkingarinnar í alþingiskosningum árið 1999. Formlega var flokkurinn þó stofnaður á stofnfundi sem fram fór í Borgarleikhúsinu á þessum degi fyrir tuttugu árum. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður það að bíða betri tíma að halda veislu í tilefni af afmælinu að sögn Loga Einarssonar, formanns flokksins. Upphaflega átti að halda fjölmennan viðburð næstkomandi föstudag en samkomubann og fjarlægðartakmarkanir koma í veg fyrir að svo verði. Sjá einnig: Samfylkingin tekur upp nýtt merki „Við erum auðvitað eldgamall unglingur, við erum ekki nema 20 ára en við eigum auðvitað rætur langt aftur í stéttabaráttu og baráttu fyrir jöfnuði,“ segir Logi í samtali við fréttastofu en hann varð að láta nægja að flytja félögum sínum í Samfylkingunni rafræna kveðju í dag. „Við höfum auðvitað hrifist og hreyfst með þjóðinni. Okkar gengi hefur verið upp og niður og vonandi er það á uppleið núna,“ segir Logi en ítarlegra viðtal við hann má sjá í spilaranum hér að neðan. Samfylkingin Alþingi Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Samfylkingin fagnar tuttugu ára afmæli í dag. Flokkurinn varð til við samruna Alþýðuflokksins, Alþýðubandalagsins og Samtaka um kvennalista sem mynduðu kosningabandalag sem bauð fram undir nafni Samfylkingarinnar í alþingiskosningum árið 1999. Formlega var flokkurinn þó stofnaður á stofnfundi sem fram fór í Borgarleikhúsinu á þessum degi fyrir tuttugu árum. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður það að bíða betri tíma að halda veislu í tilefni af afmælinu að sögn Loga Einarssonar, formanns flokksins. Upphaflega átti að halda fjölmennan viðburð næstkomandi föstudag en samkomubann og fjarlægðartakmarkanir koma í veg fyrir að svo verði. Sjá einnig: Samfylkingin tekur upp nýtt merki „Við erum auðvitað eldgamall unglingur, við erum ekki nema 20 ára en við eigum auðvitað rætur langt aftur í stéttabaráttu og baráttu fyrir jöfnuði,“ segir Logi í samtali við fréttastofu en hann varð að láta nægja að flytja félögum sínum í Samfylkingunni rafræna kveðju í dag. „Við höfum auðvitað hrifist og hreyfst með þjóðinni. Okkar gengi hefur verið upp og niður og vonandi er það á uppleið núna,“ segir Logi en ítarlegra viðtal við hann má sjá í spilaranum hér að neðan.
Samfylkingin Alþingi Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira