Sænsku meistararnir hættar við að hætta Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 16:15 Fyrir leik Gautaborgar og Man City á dögunum. vísir/Getty Sænska meistaraliðið Kopparbergs/Gautaborg mun tefla fram liði í Damallsvenskan og Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Á dögunum var greint frá því að vegna fjárhagsaðstæðna þyrfti að leggja félagið niður. Var ákvörðunin tekin þann 17.desember síðastliðinn og tilkynnt leikmönnum þann 29.desember síðastliðinn. Skömmu áður hafði félagið tryggt sér frækinn sigur í deildinni. Kopparbergs/Gautaborg hefur verið rekið sem sjálfstætt félag eingöngu með kvennalið en forsvarsmenn félagsins töldu að ekki væri hægt að tryggja framtíð félagsins nema með því að sameinast félagi á svæðinu sem væri með karlalið. Þróunin í evrópskum kvennafótbolta hefur verið hröð á undanförnum árum og hafa nær öll stærstu knattspyrnufélög álfunnar sett aukinn metnað í kvennaliðin sín á síðustu árum. Þar sem ekki náðust samningar við önnur fótboltalið í Gautaborg var tekin ákvörðun um að leggja liðið niður. Þótti það skjóta skökku við svo skömmu eftir magnaðan árangur liðsins í deildinni. Í yfirlýsingu félagsins á Gamlársdag segir að í kjölfar fréttanna hafi fjöldi fyrirtækja og einstaklinga sett sig í samband við félagið sem hafi leitt til þess að ákvörðunin um að leggja félagið niður hafi verið dregin til baka um sinn. Dagens pressmeddelande, från 31 december 2020, kan ni nu läsa på vår hemsida https://t.co/Z2RdtYKW25. Vi ser med glädje och spänning framemot att Göteborg kommer spela i OBOS Damallsvenskan och Champions League 2021 pic.twitter.com/BnphkKGs1b— Kopparbergs/Göteborg FC (@goteborgsfc) December 31, 2020 Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Á dögunum var greint frá því að vegna fjárhagsaðstæðna þyrfti að leggja félagið niður. Var ákvörðunin tekin þann 17.desember síðastliðinn og tilkynnt leikmönnum þann 29.desember síðastliðinn. Skömmu áður hafði félagið tryggt sér frækinn sigur í deildinni. Kopparbergs/Gautaborg hefur verið rekið sem sjálfstætt félag eingöngu með kvennalið en forsvarsmenn félagsins töldu að ekki væri hægt að tryggja framtíð félagsins nema með því að sameinast félagi á svæðinu sem væri með karlalið. Þróunin í evrópskum kvennafótbolta hefur verið hröð á undanförnum árum og hafa nær öll stærstu knattspyrnufélög álfunnar sett aukinn metnað í kvennaliðin sín á síðustu árum. Þar sem ekki náðust samningar við önnur fótboltalið í Gautaborg var tekin ákvörðun um að leggja liðið niður. Þótti það skjóta skökku við svo skömmu eftir magnaðan árangur liðsins í deildinni. Í yfirlýsingu félagsins á Gamlársdag segir að í kjölfar fréttanna hafi fjöldi fyrirtækja og einstaklinga sett sig í samband við félagið sem hafi leitt til þess að ákvörðunin um að leggja félagið niður hafi verið dregin til baka um sinn. Dagens pressmeddelande, från 31 december 2020, kan ni nu läsa på vår hemsida https://t.co/Z2RdtYKW25. Vi ser med glädje och spänning framemot att Göteborg kommer spela i OBOS Damallsvenskan och Champions League 2021 pic.twitter.com/BnphkKGs1b— Kopparbergs/Göteborg FC (@goteborgsfc) December 31, 2020
Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira