Fyrsti Sunnlendingur ársins fæddist í Sigurkufli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. janúar 2021 17:50 Litla stúlkan er sjöunda barn móður sinnar og tíunda barn föðurs síns. Aðsend Fyrsti Sunnlendingur nýs árs fæddist á fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi með hraði í nótt klukkan 03:44. Um er að ræða stúlku, sjöunda barna bændanna á bænum Kastalabrekku í Ásahreppi í Rangárvallasýslu. Þau heita Víðir Reyr Þórsson og Eydís Hrönn Tómasdóttir. Stúlkan er tíunda barn Viðis. Hún vóg 3860 grömm og var 51 cm löng og fæddist í Sigurkufli á ganginum fyrir framan fæðingarstofuna. Systkin hennar eru; Veigar Þór (2006), Vikar Reyr (2008), Víðir Snær (2013), Viljar Breki (2014), Viðja Karin (2016) og Vopni Freyr (2018). Börn Víðis eru Natan Ögri (1993), Magnus Vigri (1995), Svandis Viðja (1998). Eydís Hrönn með fyrsta Sunnlending ársins 2021, sem kom í heiminn í nótt. Móður og barni heilsast vel.Aðsend Alls fæddust 47 börn á fæðingdeildinni á Selfossi á árinu 2020, átján stúlkur og tuttugu og níu drengir. Auk þess komu tvö börn inn á deildina, sem fæddust í heimahúsum. Hvað er Sigurkufl? Það að fæðast í sigurkufli hefur löngum verið talið gæfumerki víða um heim. Sumstaðar hefur það einnig verið álitið forboði skyggnigáfu. Í bókinni Íslenskir þjóðhættir eftir Jónas Jónasson 3. útg. Rvk: 1961 stendur: "Lán eitt hið mesta er það að fæðast í sigurkufli. Sigurkufl er líknarbelgurinn utan um barnið kallaður, ef hann er heill og órifinn, og verður sá sem fæðist í honum fyrirtaks lánsmaður. Sigurkuflinn átti að hirða og sá sem í honum fæddist átti að geyma hann alla ævi, enda var hann til margra hluta kröftugur, sögðu sumir að ef menn beri hann á sér verði þeir skyggnir og enginn galdur vinni á þeim og hafi þeir sigur í hverju máli ." Ásahreppur Heilbrigðismál Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Um er að ræða stúlku, sjöunda barna bændanna á bænum Kastalabrekku í Ásahreppi í Rangárvallasýslu. Þau heita Víðir Reyr Þórsson og Eydís Hrönn Tómasdóttir. Stúlkan er tíunda barn Viðis. Hún vóg 3860 grömm og var 51 cm löng og fæddist í Sigurkufli á ganginum fyrir framan fæðingarstofuna. Systkin hennar eru; Veigar Þór (2006), Vikar Reyr (2008), Víðir Snær (2013), Viljar Breki (2014), Viðja Karin (2016) og Vopni Freyr (2018). Börn Víðis eru Natan Ögri (1993), Magnus Vigri (1995), Svandis Viðja (1998). Eydís Hrönn með fyrsta Sunnlending ársins 2021, sem kom í heiminn í nótt. Móður og barni heilsast vel.Aðsend Alls fæddust 47 börn á fæðingdeildinni á Selfossi á árinu 2020, átján stúlkur og tuttugu og níu drengir. Auk þess komu tvö börn inn á deildina, sem fæddust í heimahúsum. Hvað er Sigurkufl? Það að fæðast í sigurkufli hefur löngum verið talið gæfumerki víða um heim. Sumstaðar hefur það einnig verið álitið forboði skyggnigáfu. Í bókinni Íslenskir þjóðhættir eftir Jónas Jónasson 3. útg. Rvk: 1961 stendur: "Lán eitt hið mesta er það að fæðast í sigurkufli. Sigurkufl er líknarbelgurinn utan um barnið kallaður, ef hann er heill og órifinn, og verður sá sem fæðist í honum fyrirtaks lánsmaður. Sigurkuflinn átti að hirða og sá sem í honum fæddist átti að geyma hann alla ævi, enda var hann til margra hluta kröftugur, sögðu sumir að ef menn beri hann á sér verði þeir skyggnir og enginn galdur vinni á þeim og hafi þeir sigur í hverju máli ."
Ásahreppur Heilbrigðismál Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira