Martin stigahæstur í öruggum sigri - Tryggvi og félagar unnu með minnsta mun í framlengingu Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 21:43 Valencia Basket - 2020/2021 Turkish Airlines EuroLeague Media Day VALENCIA, SPAIN - SEPTEMBER 11: Martin Hermannsson, #24 poses during the 2020/2021 Turkish Airlines EuroLeague Media Day of Valencia Basket at La Fonteta on September 11, 2020 in Valencia, Spain. (Photo by JM Casares/Euroleague Basketball via Getty Images) Íslensku landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason skiluðu góðum frammistöðum fyrir sín lið í spænska körfuboltanum í kvöld. Martin var stigahæstur í liði Valencia þegar liðið lagði Herbalife Gran Canaria, 101-85. Martin skoraði fimmtán stig og gaf tvær stoðsendingar á þeim átján mínútum sem hann spilaði en hann var með frábæra skotnýtingu og klúðraði aðeins tveimur skotum í leiknum. Nikola Kalinic var einnig með fimmtán stig í liði Valencia sem er í sjötta sæti deildarinnar. Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza unnu hádramatískan sigur á Real Betis eftir framlengdan leik. Leiknum lauk með eins stigs sigri Zaragoza, 96-95. Tryggvi spilaði tæpar 25 mínútur og skilaði níu stigum á þeim tíma auk þess að rífa niður sex fráköst. Final: #CasademontZaragoza 96 95 @RealBetisBasket#CZABET #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/uyIOghETRg— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) January 2, 2021 Spænski körfuboltinn Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sjá meira
Martin var stigahæstur í liði Valencia þegar liðið lagði Herbalife Gran Canaria, 101-85. Martin skoraði fimmtán stig og gaf tvær stoðsendingar á þeim átján mínútum sem hann spilaði en hann var með frábæra skotnýtingu og klúðraði aðeins tveimur skotum í leiknum. Nikola Kalinic var einnig með fimmtán stig í liði Valencia sem er í sjötta sæti deildarinnar. Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza unnu hádramatískan sigur á Real Betis eftir framlengdan leik. Leiknum lauk með eins stigs sigri Zaragoza, 96-95. Tryggvi spilaði tæpar 25 mínútur og skilaði níu stigum á þeim tíma auk þess að rífa niður sex fráköst. Final: #CasademontZaragoza 96 95 @RealBetisBasket#CZABET #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/uyIOghETRg— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) January 2, 2021
Spænski körfuboltinn Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sjá meira