Fleiri leikmenn á Englandi í vandræðum: Mendy hélt nýárspartí Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 12:01 Mendy sést hér fyrir miðri mynd á æfingu City á síðasta ári. Matt McNulty/Getty Manchester City segir í yfirlýsingu sinni að þeir séu vonsviknir með framkomu varnarmannsins Benjamin Mendy en hann hélt nýárspartí, þrátt fyrir strangar reglur í Englandi. The Sun greindi frá því að franski landsliðsmaðurinn hafði haldið partí heima hjá sér í Cheshire hverfinu þar sem gestir víðs vegar að komu og fögnuðu áramótunum. Samkvæmt reglum í Englandi er ekki leyfilegt að hittast þeir sem ekki búa saman en Tottenham og West Ham fordæmdu meðal annars framkomu fjögurra leikmanna í gær. Man City say they are disappointed following reports Benjamin Mendy breached Covid-19 rules by hosting a New Year's Eve party. https://t.co/WlDwOBmxam #MCFC pic.twitter.com/jsE6LF6lWg— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2021 Fleiri leikmenn hafa brotið reglurnar. Aleksandar Mitrovic, framherji Fulham, er sagður hafa brotið þær er hann hittist með fjölda fólks í Lundúnum en síðustu tveimur leikjum Fulham hefur verið frestað vegna kórónuveirasmita. Í sama teiti var miðjumaður Crystal Palace, Luka Milivojevic, en hann var hins vegar í byrjunarliðinu hjá Crystal Palace í gær. Roy Hodgson, stjóri Palace, varði þá ákvörðun eftir leikinn en baðst þó afsökunar á framferði Milivojevic. Leik Man. City gegn Everton var frestað fyrir tæpri viku síðan en nokkuð hefur verið um kórónuveirusmit í herbúðum City. Þeir leika gegn Chelsea á útivelli í dag og verða án nokkurra leikmanna vegna smita. Fulham are looking into reports that striker Aleksandar Mitrovic allegedly broke coronavirus rules.Their match against Burnley has been postponed.Read: https://t.co/GssezWF62S#bbcfootball pic.twitter.com/AtzR3TkTb3— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2021 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
The Sun greindi frá því að franski landsliðsmaðurinn hafði haldið partí heima hjá sér í Cheshire hverfinu þar sem gestir víðs vegar að komu og fögnuðu áramótunum. Samkvæmt reglum í Englandi er ekki leyfilegt að hittast þeir sem ekki búa saman en Tottenham og West Ham fordæmdu meðal annars framkomu fjögurra leikmanna í gær. Man City say they are disappointed following reports Benjamin Mendy breached Covid-19 rules by hosting a New Year's Eve party. https://t.co/WlDwOBmxam #MCFC pic.twitter.com/jsE6LF6lWg— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2021 Fleiri leikmenn hafa brotið reglurnar. Aleksandar Mitrovic, framherji Fulham, er sagður hafa brotið þær er hann hittist með fjölda fólks í Lundúnum en síðustu tveimur leikjum Fulham hefur verið frestað vegna kórónuveirasmita. Í sama teiti var miðjumaður Crystal Palace, Luka Milivojevic, en hann var hins vegar í byrjunarliðinu hjá Crystal Palace í gær. Roy Hodgson, stjóri Palace, varði þá ákvörðun eftir leikinn en baðst þó afsökunar á framferði Milivojevic. Leik Man. City gegn Everton var frestað fyrir tæpri viku síðan en nokkuð hefur verið um kórónuveirusmit í herbúðum City. Þeir leika gegn Chelsea á útivelli í dag og verða án nokkurra leikmanna vegna smita. Fulham are looking into reports that striker Aleksandar Mitrovic allegedly broke coronavirus rules.Their match against Burnley has been postponed.Read: https://t.co/GssezWF62S#bbcfootball pic.twitter.com/AtzR3TkTb3— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2021
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira