Leicester í þriðja sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 16:10 Maddison hefur greinilega verið að horfa á píluna í Alexandra Palace því hann fagnaði með svokölluðu pílufagni. Plumb Images/Getty Leicester skaust upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á Newcastle er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Fyrri hálfleikurinn var afar tíðindalítill. James Maddison átti skot snemma leiks sem fór framhjá og skömmu síðar kom Jamie Vardy boltanum í netið en var dæmdur rangstæður. Réttur dómur. Eina marktækifærið sem fór á markið var skalli Joelinton en Kasper Schmeichel, sem var að leika sinn 500. leik í enskri deildarkeppni, átti í engum vandræðum með skallann. Markalaust í hálfleik. 1 - The two players with the fewest touches in this game so far are Jamie Vardy (12) and Callum Wilson (11), with both strikers only managing one touch in the opposition box each. Periphery. pic.twitter.com/DlPn4ryvN2— OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2021 Fyrsta mark leiksins kom á tíundu mínútu síðari hálfleiks. Harvey Barnes kom boltanum á Jamie Vardy sem fór illa með Federico Fernandez, lagði boltann út á James Maddison sem skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu. Maddison var nálægt því að tvöfalda forystuna eftir klukkutímaleik með frábæru skoti en boltinn rétt framhjá. Þeir náðu hins vegar tveggja marka forystu á 72. mínútu er Youri Tielemans skoraði með flottu skoti eftir sendingu Marc Albrighton. Átta mínútum fyrir leikslok minnkaði varamaðurinn Andy Carroll muninn með laglegu skoti eftir aukaspyrnu en nær komust heimamenn ekki. Andy Carroll has scored his first Premier League goal since April 2018.It's also his first Premier League goal for Newcastle since 2010. pic.twitter.com/9Xzy4wRt9u— Squawka Football (@Squawka) January 3, 2021 Lokatölur 2-1 en Leicester er í þriðja sætinu með 32 stig, stigi á eftir Liverpool og Man. United sem eru í tveimur efstu sætunum, en þau eiga þó leiki til góða. Newcastle er í fimmtánda sætinu með nítján stig eftir sextán leiki. Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var afar tíðindalítill. James Maddison átti skot snemma leiks sem fór framhjá og skömmu síðar kom Jamie Vardy boltanum í netið en var dæmdur rangstæður. Réttur dómur. Eina marktækifærið sem fór á markið var skalli Joelinton en Kasper Schmeichel, sem var að leika sinn 500. leik í enskri deildarkeppni, átti í engum vandræðum með skallann. Markalaust í hálfleik. 1 - The two players with the fewest touches in this game so far are Jamie Vardy (12) and Callum Wilson (11), with both strikers only managing one touch in the opposition box each. Periphery. pic.twitter.com/DlPn4ryvN2— OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2021 Fyrsta mark leiksins kom á tíundu mínútu síðari hálfleiks. Harvey Barnes kom boltanum á Jamie Vardy sem fór illa með Federico Fernandez, lagði boltann út á James Maddison sem skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu. Maddison var nálægt því að tvöfalda forystuna eftir klukkutímaleik með frábæru skoti en boltinn rétt framhjá. Þeir náðu hins vegar tveggja marka forystu á 72. mínútu er Youri Tielemans skoraði með flottu skoti eftir sendingu Marc Albrighton. Átta mínútum fyrir leikslok minnkaði varamaðurinn Andy Carroll muninn með laglegu skoti eftir aukaspyrnu en nær komust heimamenn ekki. Andy Carroll has scored his first Premier League goal since April 2018.It's also his first Premier League goal for Newcastle since 2010. pic.twitter.com/9Xzy4wRt9u— Squawka Football (@Squawka) January 3, 2021 Lokatölur 2-1 en Leicester er í þriðja sætinu með 32 stig, stigi á eftir Liverpool og Man. United sem eru í tveimur efstu sætunum, en þau eiga þó leiki til góða. Newcastle er í fimmtánda sætinu með nítján stig eftir sextán leiki.
Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira