„Maður ætti ekki að trúa öllu sem að maður les“ Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2021 17:01 Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sænsku úrvalsdeildinni á nýliðnu ári. Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson þvertekur fyrir það að ljóst sé að hann muni fara frá sænska knattspyrnufélaginu Norrköping í janúar. Í hlaðvarpsþættinum Dr. Football var fullyrt á dögunum að Ísak væri á förum frá Norrköping. Ísak hefur áður verið sagður á ratsjánni hjá stórliðum á borð við Real Madrid, Juventus og Manhcester United, eftir frábæra frammistöðu á sinni fyrstu leiktíð í sænsku úrvalsdeildinni. Hjörvar Hafliðason þáttastjórnandi Dr. Football kvaðst hins vegar reikna með því að Ísak færi ekki í eitthvert stórlið að þessu sinni, heldur tæki minna skref. Hann hefði hins vegar spilað sinn síðasta leik fyrir Norrköping. Fótbolti.net birti í gær frétt byggða á ummælum Hjörvars. „Maður ætti ekki að trúa öllu sem að maður les,“ sagði Ísak þegar sænski miðillinn Aftonbladet spurði hann í dag hvort hann væri á förum frá Norrköping í janúar. „Þetta er ekki rétt. Ég er leikmaður IFK Norrköping og mun gera allt fyrir félagið. Ég ræð því hins vegar ekki hvað er sagt í fjölmiðlum, en ég get einbeitt mér að því að gera mitt besta á æfingum og koma til baka til Norrköping eins góður og mögulegt er,“ sagði Ísak sem fagnaði nýja árinu heima á Íslandi. Ísak er nú kominn með nýjan þjálfara en Jens Gustafsson, sem gaf Ísaki gott tækifæri til að láta ljós sitt skína, er hættur hjá Norrköping og Rikard Norling tekinn við. „Ég er svo þakklátur honum [Gustafsson] fyrir allt sem hann gerði fyrir mig. En nú er kominn nýr þjálfari hjá Norrköping og það verður spennandi. Ég hlakka til að hitta hann og sjá hvernig þetta verður,“ sagði Ísak. Sænski boltinn Tengdar fréttir Ísak Bergmann á lista UEFA yfir 50 efnilegustu leikmenn heims Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sænska boltanum á nýafstaðinni leiktíð og lék í kjölfarið sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Íslands. Hann er eini Íslendingurinn á lista UEFA yfir 50 efnilegustu knattspyrnumenn heims um þessar mundir. 2. janúar 2021 23:01 Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Gaupi hitti Ísak Bergmann fyrst á Shellmótinu fyrir átta árum Ísak Bergmann Jóhannesson tók mörg risaskref á árinu 2020 en það er ekki langt síðan að þessi stórefnilegi knattspyrnumaður var að gera góða hluti á 6.flokksmóti á Íslandi. 18. desember 2020 15:51 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Man United telur sér hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira
Í hlaðvarpsþættinum Dr. Football var fullyrt á dögunum að Ísak væri á förum frá Norrköping. Ísak hefur áður verið sagður á ratsjánni hjá stórliðum á borð við Real Madrid, Juventus og Manhcester United, eftir frábæra frammistöðu á sinni fyrstu leiktíð í sænsku úrvalsdeildinni. Hjörvar Hafliðason þáttastjórnandi Dr. Football kvaðst hins vegar reikna með því að Ísak færi ekki í eitthvert stórlið að þessu sinni, heldur tæki minna skref. Hann hefði hins vegar spilað sinn síðasta leik fyrir Norrköping. Fótbolti.net birti í gær frétt byggða á ummælum Hjörvars. „Maður ætti ekki að trúa öllu sem að maður les,“ sagði Ísak þegar sænski miðillinn Aftonbladet spurði hann í dag hvort hann væri á förum frá Norrköping í janúar. „Þetta er ekki rétt. Ég er leikmaður IFK Norrköping og mun gera allt fyrir félagið. Ég ræð því hins vegar ekki hvað er sagt í fjölmiðlum, en ég get einbeitt mér að því að gera mitt besta á æfingum og koma til baka til Norrköping eins góður og mögulegt er,“ sagði Ísak sem fagnaði nýja árinu heima á Íslandi. Ísak er nú kominn með nýjan þjálfara en Jens Gustafsson, sem gaf Ísaki gott tækifæri til að láta ljós sitt skína, er hættur hjá Norrköping og Rikard Norling tekinn við. „Ég er svo þakklátur honum [Gustafsson] fyrir allt sem hann gerði fyrir mig. En nú er kominn nýr þjálfari hjá Norrköping og það verður spennandi. Ég hlakka til að hitta hann og sjá hvernig þetta verður,“ sagði Ísak.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Ísak Bergmann á lista UEFA yfir 50 efnilegustu leikmenn heims Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sænska boltanum á nýafstaðinni leiktíð og lék í kjölfarið sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Íslands. Hann er eini Íslendingurinn á lista UEFA yfir 50 efnilegustu knattspyrnumenn heims um þessar mundir. 2. janúar 2021 23:01 Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Gaupi hitti Ísak Bergmann fyrst á Shellmótinu fyrir átta árum Ísak Bergmann Jóhannesson tók mörg risaskref á árinu 2020 en það er ekki langt síðan að þessi stórefnilegi knattspyrnumaður var að gera góða hluti á 6.flokksmóti á Íslandi. 18. desember 2020 15:51 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Man United telur sér hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira
Ísak Bergmann á lista UEFA yfir 50 efnilegustu leikmenn heims Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sænska boltanum á nýafstaðinni leiktíð og lék í kjölfarið sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Íslands. Hann er eini Íslendingurinn á lista UEFA yfir 50 efnilegustu knattspyrnumenn heims um þessar mundir. 2. janúar 2021 23:01
Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30
Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01
Gaupi hitti Ísak Bergmann fyrst á Shellmótinu fyrir átta árum Ísak Bergmann Jóhannesson tók mörg risaskref á árinu 2020 en það er ekki langt síðan að þessi stórefnilegi knattspyrnumaður var að gera góða hluti á 6.flokksmóti á Íslandi. 18. desember 2020 15:51