Segir sérþekkingu lífeindafræðinga kastað fyrir róða Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. janúar 2021 21:01 Lífeindafræðingar sem störfuðu hjá Krabbameinsfélagi Íslands við að greina leghálssýni hafa orðið fyrir miklu höggi og sérþekkingu þeirra kastað fyrir róða. Þetta segir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins um þá ákvörðun að flytja sýnagreiningu úr landi. Um áramótin færðist skimun vegna leghálskrabbameins frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar. Sýnin verða send til greiningar tímabundið erlendis að því er fram kom í máli heilbrigðisráðherra á dögunum. Ekki hafi verið tekin ákvörðun um það hvar sýnin verði rannsökuð eftir að tímabundinn samningur rennur út. Leitarstöð KÍ er nú hætt störfum og starfsfólkinu hefur verið sagt upp, meðal annars sex lífeindafræðingum sem höfðu sérfræðiþekkingu í greiningum á leghálssýnum. Framkvæmdastjóri KÍ segir að mikil áhersla hafi verið lögð á að passað yrði upp á sérþekkinguna meðal þeirra sem komu að þessum skipulagsbreytingum. „Þetta er auðvitað högg þegar það er búið að tala um að það eigi að passa upp á sérþekkinguna þeirra að henni sé kastað fyrir róða,“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins og bætir við að nú hverfi lífeindafræðingarnir væntanlega til annarra starfa. „Og þá verður það of seint. Þá er þekkingin einfaldlega farin,“ segir hún en sem fyrr segir hefur ráðherra sagt þessa ráðstöfun vera tímabundna. Þannig glatist mikilvæg þekking við að sýnagreiningin sé flutt úr landi. „Ég hef miklar áhyggjur af þessu. Að kasta þarna sérþekkingu út um gluggan, sem hefur verið að byggjast upp í langan tíma. Hún er ekki til annars staðar á landinu heldur en hjá þessum tilteknu starfsmönnum og það þýðir auðvitað að við verðum upp á aðrar þjóðir komin varðandi þessar rannsóknir,“ segir Halla. Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Fleiri fréttir Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Sjá meira
Um áramótin færðist skimun vegna leghálskrabbameins frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar. Sýnin verða send til greiningar tímabundið erlendis að því er fram kom í máli heilbrigðisráðherra á dögunum. Ekki hafi verið tekin ákvörðun um það hvar sýnin verði rannsökuð eftir að tímabundinn samningur rennur út. Leitarstöð KÍ er nú hætt störfum og starfsfólkinu hefur verið sagt upp, meðal annars sex lífeindafræðingum sem höfðu sérfræðiþekkingu í greiningum á leghálssýnum. Framkvæmdastjóri KÍ segir að mikil áhersla hafi verið lögð á að passað yrði upp á sérþekkinguna meðal þeirra sem komu að þessum skipulagsbreytingum. „Þetta er auðvitað högg þegar það er búið að tala um að það eigi að passa upp á sérþekkinguna þeirra að henni sé kastað fyrir róða,“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins og bætir við að nú hverfi lífeindafræðingarnir væntanlega til annarra starfa. „Og þá verður það of seint. Þá er þekkingin einfaldlega farin,“ segir hún en sem fyrr segir hefur ráðherra sagt þessa ráðstöfun vera tímabundna. Þannig glatist mikilvæg þekking við að sýnagreiningin sé flutt úr landi. „Ég hef miklar áhyggjur af þessu. Að kasta þarna sérþekkingu út um gluggan, sem hefur verið að byggjast upp í langan tíma. Hún er ekki til annars staðar á landinu heldur en hjá þessum tilteknu starfsmönnum og það þýðir auðvitað að við verðum upp á aðrar þjóðir komin varðandi þessar rannsóknir,“ segir Halla.
Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Fleiri fréttir Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Sjá meira