Fleiri vandræðafréttir af botnliðinu: Myndir af gjöreyðilögðum bíl framherjans láku á netið Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2021 18:31 Það gengur hvorki né rekur hjá Sheffield innan vallar sem utan. Nick Potts/PA Images Sextán leiki, núll sigrar. Tímabilið hjá Sheffield United hingað til hefur verið afleitt og er liðið á botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar, með tvö stig eftir fyrstu sextán leikina. Það hafa því ekki verið margar jákvæðar fréttir af liðinu og ekki komu þær í dag er myndir af bíl framherjans Lys Mousset birtust á netinu þar sem mátti sjá bílinn gjöreyðilagðann. Mousset ekur um á Lamborghini en lögreglan í Sheffield tilkynnti í dag að þeir hefðu handtekið tvo menn á þrítugsaldri í morgun vegna ölvunaraksturs. Þar sagði einnig að lögreglan hefði lagt hald á Lamborghini bíl sem hafði klesst á bifreiðir í grenndinni en ekki er vitað hvort að Mousset var að keyra bílinn er atvikið átti sér stað. Sheffield tilkynnti svo í dag að félagið hefði hafið rannsókn á því hvað hefði átt sér stað en Mousset, sem er 24 ára, gekk í raðir Sheffield frá Bournemouth í júlí á síðasta ári. Sheffield United are investigating images on social media which appear to show Lys Mousset's crashed Lamborghini. https://t.co/UX8jZ6XuTL pic.twitter.com/NCx7avDJrC— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Það hafa því ekki verið margar jákvæðar fréttir af liðinu og ekki komu þær í dag er myndir af bíl framherjans Lys Mousset birtust á netinu þar sem mátti sjá bílinn gjöreyðilagðann. Mousset ekur um á Lamborghini en lögreglan í Sheffield tilkynnti í dag að þeir hefðu handtekið tvo menn á þrítugsaldri í morgun vegna ölvunaraksturs. Þar sagði einnig að lögreglan hefði lagt hald á Lamborghini bíl sem hafði klesst á bifreiðir í grenndinni en ekki er vitað hvort að Mousset var að keyra bílinn er atvikið átti sér stað. Sheffield tilkynnti svo í dag að félagið hefði hafið rannsókn á því hvað hefði átt sér stað en Mousset, sem er 24 ára, gekk í raðir Sheffield frá Bournemouth í júlí á síðasta ári. Sheffield United are investigating images on social media which appear to show Lys Mousset's crashed Lamborghini. https://t.co/UX8jZ6XuTL pic.twitter.com/NCx7avDJrC— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira