„Þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2021 11:31 Pétur Óskar hefur verið að gera góða hluti í músíkinni undanfarin ár. @saga sig „Orðið Aloha er mjög fallegt og merkir að ná að skilja sjálfan sig og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Leyfa blóminu að vaxa eins mikið og það vill og vökva það. Búandi á Íslandi þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir og út af því hef ég líklega alltaf haft sterka tengingu til Hawaii. Þarf að fara þangað við tækifæri,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson. Margir þekkja Pétur Óskar sem Oscar Leone, en hann var að gefa út lagið Aloha. Íris Lóa Eskin syngur bakraddir í laginu. Lagið er pródúserað af Arnari Guðjóns hjá Aeronaut Studios. „Hann pródúseraði mörg fyrstu laganna hjá Kaleo og var sjálfur í Leaves í gamla daga og er í Warmland í dag. Hann bætti mjög miklu við lagið og er algjör galdrakarl. Einhver mesti töffari sem ég þekki. Artworkið er í höndum Sögu Sig sem góð vinkona mín og við höfum unnið mikið saman í gegnum tíðina. Svo fékk ég Björgvin Pétursson grafískan hönnuð vin minn til að gera flott font og fínisera myndirnar.“ Anton Ingi Sigurðsson leikstjóri mun svo ásamt Gunnari Auðunni Jóhannssyni kamerumanni skjóta myndbandið við lagið sem kemur út á næstunni. „Svo er ég kominn með band með mjög hæfileikaríku fólki en það eru Helgi Stefánsson á gítar, Hálfdán Árnason á bassa, Jón Valur á allt sem þér dettur í hug og Kristófer Nökkvi Sigurðsson á trommur. Við erum þessa dagana að æfa á fullu og munum halda tónleika um leið og þetta ástand er orðið bærilegra.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft. Menning Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Margir þekkja Pétur Óskar sem Oscar Leone, en hann var að gefa út lagið Aloha. Íris Lóa Eskin syngur bakraddir í laginu. Lagið er pródúserað af Arnari Guðjóns hjá Aeronaut Studios. „Hann pródúseraði mörg fyrstu laganna hjá Kaleo og var sjálfur í Leaves í gamla daga og er í Warmland í dag. Hann bætti mjög miklu við lagið og er algjör galdrakarl. Einhver mesti töffari sem ég þekki. Artworkið er í höndum Sögu Sig sem góð vinkona mín og við höfum unnið mikið saman í gegnum tíðina. Svo fékk ég Björgvin Pétursson grafískan hönnuð vin minn til að gera flott font og fínisera myndirnar.“ Anton Ingi Sigurðsson leikstjóri mun svo ásamt Gunnari Auðunni Jóhannssyni kamerumanni skjóta myndbandið við lagið sem kemur út á næstunni. „Svo er ég kominn með band með mjög hæfileikaríku fólki en það eru Helgi Stefánsson á gítar, Hálfdán Árnason á bassa, Jón Valur á allt sem þér dettur í hug og Kristófer Nökkvi Sigurðsson á trommur. Við erum þessa dagana að æfa á fullu og munum halda tónleika um leið og þetta ástand er orðið bærilegra.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft.
Menning Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira