Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2021 15:30 Pierre-Emile Höjbjerg losar af sér legghlífina eftir tæklinguna í gærkvöld. Getty/Alex Livesey Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. Dasilva fékk rautt spjald á 85. mínútu eftir að hafa farið með sólann í legg Höjbjergs, í 2-0 sigri Tottenham á Brentford í undanúrslitum deildabikarsins. Höjberg lá eftir en gat svo gengið óstuddur af velli, með blóðugan legginn. Honum var þó skipt af velli en virtist ekki hafa orðið mjög meint af. Klippa: Höjberg tæklaður til blóðs Dasilva sagðist á Twitter eftir leik ætla að læra af atvikinu, og kvaðst aldrei hafa vísvitandi ætlað að meiða Höjbjerg. Daninn tók því vel og skrifaði: „Auðvitað ætlaðir þú ekki að gera þetta, svo ekki hafa áhyggjur. Ég er víkingur og líður vel. En… þú skuldar mér nýja legghlíf.“ Höjbjerg bætti svo við að Dasilva ætti bjarta framtíð fyrir sér og óskaði honum alls hins besta. Of course you didn t mean it. So don t worry. I m a viking and I am fine. But... You owe me a new shin pad .You have a great future ahead @joshdasilva_ . Be strong & keep working hard. Best of luck to you and your team. Big hug, Pierre-Emile Højbjerg. https://t.co/D6fL12OyQx— Pierre-Emile Højbjerg (@hojbjerg23) January 6, 2021 Tottenham er eins og fyrr segir komið í úrslitaleik keppninnar og mætir þar sigurliðinu úr leik Manchester United og Manchester City sem fram fer í kvöld. Úrslitaleikurinn er á Wembley 25. apríl. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6. janúar 2021 12:00 Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. 5. janúar 2021 21:39 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Dasilva fékk rautt spjald á 85. mínútu eftir að hafa farið með sólann í legg Höjbjergs, í 2-0 sigri Tottenham á Brentford í undanúrslitum deildabikarsins. Höjberg lá eftir en gat svo gengið óstuddur af velli, með blóðugan legginn. Honum var þó skipt af velli en virtist ekki hafa orðið mjög meint af. Klippa: Höjberg tæklaður til blóðs Dasilva sagðist á Twitter eftir leik ætla að læra af atvikinu, og kvaðst aldrei hafa vísvitandi ætlað að meiða Höjbjerg. Daninn tók því vel og skrifaði: „Auðvitað ætlaðir þú ekki að gera þetta, svo ekki hafa áhyggjur. Ég er víkingur og líður vel. En… þú skuldar mér nýja legghlíf.“ Höjbjerg bætti svo við að Dasilva ætti bjarta framtíð fyrir sér og óskaði honum alls hins besta. Of course you didn t mean it. So don t worry. I m a viking and I am fine. But... You owe me a new shin pad .You have a great future ahead @joshdasilva_ . Be strong & keep working hard. Best of luck to you and your team. Big hug, Pierre-Emile Højbjerg. https://t.co/D6fL12OyQx— Pierre-Emile Højbjerg (@hojbjerg23) January 6, 2021 Tottenham er eins og fyrr segir komið í úrslitaleik keppninnar og mætir þar sigurliðinu úr leik Manchester United og Manchester City sem fram fer í kvöld. Úrslitaleikurinn er á Wembley 25. apríl. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6. janúar 2021 12:00 Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. 5. janúar 2021 21:39 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6. janúar 2021 12:00
Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. 5. janúar 2021 21:39