85 ára með beinar útsendingar frá Lírukassanum sínum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. janúar 2021 20:03 Jóhann, sem er 85 ára gamall er mjög tæknivæddur og finnst ekkert mál að vera með beinar útsendingar og spila þar fyrir fólk út um allan heim. Hann kynnir lögin ítarlega og segir frá höfundum lags og texta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Jóhann Gunnarsson, áttatíu og fimm ára íbúi í Hveragerði lætur ekki deigan síga þó hann geti ekki spilað á lírukassann sinn opinberlega vegna heimsfaraldursins því í staðinn hefur hann boðið upp á beinar útsendingar frá tónleikum sínum í gegnum Facebook. Jóhann hefur spilað í mörg ár á lírukassa, sem hann smíðaði sjálfur. Hann hefur oft haldið tónleika í Hveragerði fyrir fullu húsi en nú þegar það er ekki hægt þá hefur hann boðið upp á nokkrar beinar útsendingar síðustu vikur frá heimili sínu þar sem hann spilar fullveldislög og fólk syngur með heima. „Þetta er verulega skemmtilegt tómstundagaman. Lírukassi er pípuorgel með tiltölulega fáum nótum. Það er blásið í þær með físibelg, sem er í kassanum. Lagið er forritað annað hvort pappa ræmu eða pappaspjald eða eins og er í mínum á tölvuspjald og hugbúnað,“ segir Jóhann. Jóhann segir að það standi ekki til að vera með fleiri beinar útsendingar, fimm sé nóg, en fái hann nógu margar árskornir þá gæti meira en vel verið að hann smellti í sjöttu útsendinguna. „Já, það fer eftir því hvað þær verða margar, ég þarf svolítið margar," segir Jóhann og glottir út í annað. Jóhann Gunnarsson, Lírukassaspilari í Hveragerði, sem hefur farið á kostum í beinum útsendingum heiman frá sér síðustu vikur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Tónlist Eldri borgarar Handverk Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Sjá meira
Jóhann hefur spilað í mörg ár á lírukassa, sem hann smíðaði sjálfur. Hann hefur oft haldið tónleika í Hveragerði fyrir fullu húsi en nú þegar það er ekki hægt þá hefur hann boðið upp á nokkrar beinar útsendingar síðustu vikur frá heimili sínu þar sem hann spilar fullveldislög og fólk syngur með heima. „Þetta er verulega skemmtilegt tómstundagaman. Lírukassi er pípuorgel með tiltölulega fáum nótum. Það er blásið í þær með físibelg, sem er í kassanum. Lagið er forritað annað hvort pappa ræmu eða pappaspjald eða eins og er í mínum á tölvuspjald og hugbúnað,“ segir Jóhann. Jóhann segir að það standi ekki til að vera með fleiri beinar útsendingar, fimm sé nóg, en fái hann nógu margar árskornir þá gæti meira en vel verið að hann smellti í sjöttu útsendinguna. „Já, það fer eftir því hvað þær verða margar, ég þarf svolítið margar," segir Jóhann og glottir út í annað. Jóhann Gunnarsson, Lírukassaspilari í Hveragerði, sem hefur farið á kostum í beinum útsendingum heiman frá sér síðustu vikur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Tónlist Eldri borgarar Handverk Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Sjá meira