Dramatískur sigur Inter í Flórens og Mílanó-slagur framundan í átta liða úrslitum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2021 16:50 Romelu Lukaku skoraði sigurmark Inter gegn Fiorentina á 119. mínútu. getty/Gabriele Maltinti Inter er komið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar eftir sigur á Fiorentina, 1-2, í dag. Romelu Lukaku skoraði sigurmark Inter þegar mínúta var eftir af framlengingu. Í átta liða úrslitunum mætir Inter grönnum sínum í AC Milan. Liðin eiga einnig í baráttu um ítalska meistaratitilinn en þau verma tvö efstu sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Inter komst yfir gegn Fiorentina í dag þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Sílemaðurinn Arturo Vidal skoraði þá úr vítaspyrnu sem landi hans, Alexis Sánchez, fiskaði. Fílbeinsstrendingurinn Christian Kouamé skoraði fyrir Fiorentina á 57. mínútu og jafnaði í 1-1. Fleiri urðu mörkin í venjulegum leiktíma ekki og því þurfti að framlengja. Allt benti til þess að úrslitin myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en Lukaku var á öðru máli og skoraði sigurmark Inter á 119. mínútu með skalla eftir sendingu frá Nicolo Barella. Þetta var sautjánda mark Belgans fyrir Inter á tímabilinu. | 119' - BIG ROOOOOM!!!Back in front! #FiorentinaInter 1 -2 #FORZAINTER #CoppaItalia pic.twitter.com/G7MstIRR4Z— Inter (@Inter_en) January 13, 2021 Milan komst í átta liða úrslit bikarkeppninnar með sigri á Torino í vítakeppni í gær. Tveir leikir fara svo fram í sextán liða úrslitunum í kvöld. Juventus tekur á móti Genoa og bikarmeistarar Napoli fá Empoli í heimsókn. Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Í átta liða úrslitunum mætir Inter grönnum sínum í AC Milan. Liðin eiga einnig í baráttu um ítalska meistaratitilinn en þau verma tvö efstu sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Inter komst yfir gegn Fiorentina í dag þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Sílemaðurinn Arturo Vidal skoraði þá úr vítaspyrnu sem landi hans, Alexis Sánchez, fiskaði. Fílbeinsstrendingurinn Christian Kouamé skoraði fyrir Fiorentina á 57. mínútu og jafnaði í 1-1. Fleiri urðu mörkin í venjulegum leiktíma ekki og því þurfti að framlengja. Allt benti til þess að úrslitin myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en Lukaku var á öðru máli og skoraði sigurmark Inter á 119. mínútu með skalla eftir sendingu frá Nicolo Barella. Þetta var sautjánda mark Belgans fyrir Inter á tímabilinu. | 119' - BIG ROOOOOM!!!Back in front! #FiorentinaInter 1 -2 #FORZAINTER #CoppaItalia pic.twitter.com/G7MstIRR4Z— Inter (@Inter_en) January 13, 2021 Milan komst í átta liða úrslit bikarkeppninnar með sigri á Torino í vítakeppni í gær. Tveir leikir fara svo fram í sextán liða úrslitunum í kvöld. Juventus tekur á móti Genoa og bikarmeistarar Napoli fá Empoli í heimsókn.
Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira