2020 nálægt því að vera heitasta ár frá upphafi mælinga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. janúar 2021 11:36 Slökkviliðsmaður sést hér berjast við skógarelda í San Mateo í Kaliforníu í ágúst í fyrra. Getty/Liu Guanguan Síðasta ár keppir við árið 2016 um að vera heitasta árið frá upphafi mælinga samkvæmt útreikningum vísindamanna hjá nokkrum erlendum stofnunum. Samkvæmt útreikningum einnar stofnunar, bandarísku geimferðarstofnunarinnar NASA, er árið reyndar það heitasta en með naumindum þó. Útreikningar bresku veðurstofunnar og bandarísku sjávar- og loftslagsstofnunarinnar (NOAA) sýna að 2020 var eilítið kaldara en 2016 en útreikningar loftslagsrannsókna Evrópusambandsins sýna að árin voru jafnheit. „Síðustu sjö ár hafa verið heitustu árin frá upphafi mælinga,“ segir Abira Sánchez-Lugo, sérfræðingur hjá NOAA, í samtali við Washington Post. Þótt mælingar mismunandi stofnana gefi ekki alveg sömu niðurstöður varðandi það hvað ár er það heitasta þá undirstrika öll gögn langtíma hlýnun jarðar af mannavöldum. Að því er fram kemur í frétt Guardian hafa nú verið 44 ár í röð þar sem hitastig á jörðinni hefur verið hærra en meðaltalið á 20. öld. Gavin Schmidt, stjórnandi hjá NASA, segir þetta ekki „nýja normið“ heldur eigi hitastigið eftir að hækka meira. Miklar náttúruhamfarir urðu víða um heim á liðnu ári, meðal annars skógareldar í Síberíu, Ástralíu, Suður-Ameríku og Kaliforníu, sem raktir eru til hlýnunar jarðar. „Þetta var svo sannarlega ár eldanna. Frá hrikalegum eldum í Ástralíu til elda í stærstu mýrum Suður-Ameríku til strandar Kaliforníu, þá urðu þessir eldar í fyrra vegna mikilla þurrka og hlýnunar í nokkrum heimsálfum,“ segir Merritt Turetsky, vísindamaður við háskólann í Colorado. Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Útreikningar bresku veðurstofunnar og bandarísku sjávar- og loftslagsstofnunarinnar (NOAA) sýna að 2020 var eilítið kaldara en 2016 en útreikningar loftslagsrannsókna Evrópusambandsins sýna að árin voru jafnheit. „Síðustu sjö ár hafa verið heitustu árin frá upphafi mælinga,“ segir Abira Sánchez-Lugo, sérfræðingur hjá NOAA, í samtali við Washington Post. Þótt mælingar mismunandi stofnana gefi ekki alveg sömu niðurstöður varðandi það hvað ár er það heitasta þá undirstrika öll gögn langtíma hlýnun jarðar af mannavöldum. Að því er fram kemur í frétt Guardian hafa nú verið 44 ár í röð þar sem hitastig á jörðinni hefur verið hærra en meðaltalið á 20. öld. Gavin Schmidt, stjórnandi hjá NASA, segir þetta ekki „nýja normið“ heldur eigi hitastigið eftir að hækka meira. Miklar náttúruhamfarir urðu víða um heim á liðnu ári, meðal annars skógareldar í Síberíu, Ástralíu, Suður-Ameríku og Kaliforníu, sem raktir eru til hlýnunar jarðar. „Þetta var svo sannarlega ár eldanna. Frá hrikalegum eldum í Ástralíu til elda í stærstu mýrum Suður-Ameríku til strandar Kaliforníu, þá urðu þessir eldar í fyrra vegna mikilla þurrka og hlýnunar í nokkrum heimsálfum,“ segir Merritt Turetsky, vísindamaður við háskólann í Colorado.
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira