Ingó kominn í sótthreinsibransann Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2021 15:32 Ingólfur varð að finna sér eitthvað að gera þegar faraldurinn fór af stað hér á landi. „Ég veit ekki eiginlega hvar ég á að byrja með þessa sögu en hún tengist í raun öllu síðasta ári. Maður var orðin svolítið leiður á því að vera gigga allar helgar á milli staða. Svo kemur þetta ástand og það var bara fínt, ég fékk smá pásu frá giggunum,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð sem er byrjaður að flytja inn nýjar vörur sem kallast X-Mist og eru sótthreinsibrúsar. „Ég hef oft pælt í því að fá mér dagvinnu eða fara í nám en svo var eins og einhver æðri völd gripu inn í og sögðu við mig að fara gera eitthvað annað. Vinur minn hringir í mig í kringum verslunarmannahelgina og segist vera að detta inn á rosalega spennandi tækifæri. Ég ákveð að hitta hann og hef alltaf treyst honum. Hann segir mér frá þessu öllu og ég þurfti smá meltingartíma og varð skoða allar rannsóknir á bak við þessa nýju vöru. Síðan þegar tökur af síðustu seríu af Í kvöld er gigg kláruðust í október þá hellti ég mér gjörsamlega í þetta. Ég hitti efnafræðinga og skoðaði þetta allt saman.“ Hann segist bjóða upp á þrjár mismunandi vörur. Til þess að setja í bílinn og ýtt er á einn taka og bifreiðin er sótthreinsuð. Síðan er brúsi fyrir eitt herbergi og er mælt með því að koma ekki inn í herbergið í eina klukkustund eftir að ýtt er á takkann. Svo er einfaldur spreybrúsi sem hægt er að spreyja á allt eins og síma, tölvu og hurðarhúna. „Þetta gerir umhverfið gjörsamlega sterilt bæði í lofti og öllum yfirborðsflötum,“ segir Ingó og bætir við að vörurnar eru komnar í Krónuna, N1 og víða. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Ingó sem mætti í Brennsluna í morgun. Brennslan Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Ég hef oft pælt í því að fá mér dagvinnu eða fara í nám en svo var eins og einhver æðri völd gripu inn í og sögðu við mig að fara gera eitthvað annað. Vinur minn hringir í mig í kringum verslunarmannahelgina og segist vera að detta inn á rosalega spennandi tækifæri. Ég ákveð að hitta hann og hef alltaf treyst honum. Hann segir mér frá þessu öllu og ég þurfti smá meltingartíma og varð skoða allar rannsóknir á bak við þessa nýju vöru. Síðan þegar tökur af síðustu seríu af Í kvöld er gigg kláruðust í október þá hellti ég mér gjörsamlega í þetta. Ég hitti efnafræðinga og skoðaði þetta allt saman.“ Hann segist bjóða upp á þrjár mismunandi vörur. Til þess að setja í bílinn og ýtt er á einn taka og bifreiðin er sótthreinsuð. Síðan er brúsi fyrir eitt herbergi og er mælt með því að koma ekki inn í herbergið í eina klukkustund eftir að ýtt er á takkann. Svo er einfaldur spreybrúsi sem hægt er að spreyja á allt eins og síma, tölvu og hurðarhúna. „Þetta gerir umhverfið gjörsamlega sterilt bæði í lofti og öllum yfirborðsflötum,“ segir Ingó og bætir við að vörurnar eru komnar í Krónuna, N1 og víða. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Ingó sem mætti í Brennsluna í morgun.
Brennslan Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira